Kjarninn - 27.02.2014, Side 79

Kjarninn - 27.02.2014, Side 79
01/01 græjur tækni Nokia X sameinar Android og Windows-símann Þrátt fyrir að Microsoft, framleiðandi Windows- stýrikerfisins, sé að kaupa finnska farsíma- framleiðandann hefur hann haldið sínu striki og opinberaði þrjá nýja Android-síma á mánudaginn síðasta. Þeir heita X, X+ og XL. Þessarar línu hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu síðan til hennar spurðist í desember síðastliðnum. Ástæðan er einföld, það er verið að klína Windows-stýrikerfinu saman við Android. Quizup En ekki hvað? Þetta er auðvitað staðalbúnaður. Ég er með prufuútgáfuna fyrir Android-síma og á yfirsnúningi við að þefa uppi gallana svo að það sé hægt að koma þessu út sem fyrst. sound- hound Mjög mikilvægt. Var að keyra um daginn og heyrði glatað lag í útvarpinu með mjóróma rappara sem ég kom ekki fyrir mig. Soundhound sagði mér að það væri Chingy. Vá hvað hann er leiðinlegur. já núna Þetta er mjög aggressíft nafn á appi, sem mér finnst skemmtilegt út af fyrir sig. Svo er líka algjör nauðsyn að hafa eitthvað svona til að geta „screenað“ öll óþægilegu símtölin. 01/01 græjur kjarninn 27. febrúar 2014 stígur helgason Verðlaunablaðamaður og QuizUp-starfsmaður „Ég er með LG G2“

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.