Kjarninn - 03.04.2014, Side 4

Kjarninn - 03.04.2014, Side 4
03/07 leiðari n ú eru framhaldsskólakennarar í verkfalli, háskóla kennarar á leið í verkfall og grunn- skólakennarar hóta verkfalli. Starfsmenn Herjólfs voru í verkfalli þar til að ráðherra setti lög á þá og starfsmenn flugvalla ætla líka í verkfall og riðla um leið túristatímabilinu á Íslandi. Einka- aðilar eru farnir að rukka Íslendinga fyrir að skoða þjóðar- gersemar sem eru á landi í eigu ríkisins, án þess að ríkið geri nokkuð í því, og útgerð hefur ákveðið að stórskaða, eða drepa, atvinnulífið í þremur byggðarlögum og færa vinnslu úr þeim til heimahaganna í Grindavík. Sitjandi ríkisstjórn er nýbúin að tilkynna um millifærslu á allt að 80 milljörðum króna úr ríkissjóði til þess hluta þjóðar- innar sem hafði ákveðna tegund af láni á tveggja ára tímabili. Hún hefur boðað nýja Evrópustefnu og ætlar í nánara samstarf við aðra nágranna okkar, en stendur reyndar í stórkostlegum milliríkjadeilum við þessa nýju bandamenn Samfélag án stéttabaráttu Þórður Snær Júlíusson skrifar um ástæður þess að stjórnarandstaðan hagnast lítið á vanda ríkisstjórnarinnar. leiðari Þórður Snær júlíusson kjarninn 3. apríl 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.