Kjarninn - 03.04.2014, Side 9

Kjarninn - 03.04.2014, Side 9
07/07 leiðari stjórnmálakerfinu sem heild er að skilin á milli þess sem flokkarnir standa fyrir í grunninn eru ekki nógu skýr. Sérhagsmuna gæslan sem stjórnarflokkarnir stunda fer vissu- lega ekki framhjá neinum en stjórnarandstöðunni tekst ekki að skilgreina sig sem nógu skýran valkost til að kjósendur taki hann raunverulega alvarlega. Þess vegna skila eilíf og sjálfsköpuð vandræði stjórnarflokkanna þeim ekki þeim meðbyr sem þau ættu að gera undir eðlilegum kringum- stæðum. Áður en flokkar ætla sér að taka til hjá heilli þjóð verða þeir að taka til heima hjá sér. Vöntun er á slíku hjá stjórnarandstöðunni í dag.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.