Kjarninn - 03.04.2014, Síða 18

Kjarninn - 03.04.2014, Síða 18
10/13 ViðSkipti félagsins á Íslandi væri óviðunandi og til trafala fyrir fyrir- tækið, þar sem samkeppni eykst dag frá degi á öllum helstu mörkuðum, í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu. Á aðalfundi CCP 27. mars síðastliðinn var það sama uppi á teningnum hvað erlenda hluthafa varðar og raunar þá íslensku sömuleiðis. Mikið var rætt um hvernig fyrirtækið gæti haldið samkeppnishæfni gagnvart öðrum fyrirtækjum í tölvuleikjaiðnaði og hvort það væri verjandi að láta „hjartað í fyrirtækinu slá á Íslandi“, eins og einn viðmælenda komst að orði. Að auki var rætt mikið um rekstur fyrirtækisins og ákvarðanir stjórnenda, eins og ítarlega er rakið í hliðarefni þessarar greinar. Staða efnahagSmála veldur öSSuri miklum áhyggjum Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin um flutning höfuðstöðva fyrirtækisins úr landi. Í samtali við Kjarnann segir hann enga sérstaka athugun í gangi í þeim efnum, en fyrirtækið fylgist vel með og meti stöðuna á hverjum tíma. Ráðaleysi stjórnvalda í efnahags- málum, óútfært plan um afnám gjaldeyrishafta og áform stjórnvalda um að draga aðildarumsókn Íslands að ESB til baka valdi fyrirtækinu miklum áhyggjum. Össur undirritaði 9. mars 2011 samning við þrjá alþjóðlega banka, ING Bank, Nordea og SEB, um langtíma fjármögnun að fjárhæð 231 milljón Bandaríkjadala. Meðalvextir lánasamningsins voru 125 punktar ofan á millibankavexti, en Össur hefur fengið fjármögnun á mun betri kjörum á alþjóð- legum mörkuðum en innan hafta á Íslandi. Til samanburðar má nefna að í skuldabréfaútboði Íslandsbanka í desember, að upphæð 500 milljónir sænskra króna eða sem nemur 9,1 milljarði ís- lenskra króna, báru skuldabréfin 400 punkta ofan á sænska millibankavexti. Óþarfi er að fjölyrða um vaxtakjör Össurar ef fyrir- tækið þyrfti alfarið að reiða sig á fjármögnun hjá íslenskum fjármálastofnunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.