Kjarninn - 03.04.2014, Síða 26

Kjarninn - 03.04.2014, Síða 26
17/17 greining í veg fyrir að erlendar eignir föllnu bankanna verði fluttar til Íslands á grundvelli skilaskyldu Seðlabankans. Þeim verður hrint í framkvæmd fyrir erlendum dómstólum. Þeir kröfuhafar sem eiga „gömlu snjóhengjuna“, á fjórða hundrað milljarða króna af kvikum krónum sem eru fastar í skuldabréfum og innstæðum, sýndu klærnar um daginn þegar þeir komu í veg fyrir að fé kæmist inn til Íslands i gegnum fjárfestingaleið Seðlabankans með því að bjóða þannig að Seðlabankinn gat ekki tekið tilboðum þeirra. Sá ógagnsæi hópur sem á þessar eignir er reyndar talinn mjög fámennur og að hluta til samansettur af Íslendingum sem ómögulegt er að fá upplýsingar um hverjir eru. En þetta olli því að mörg fjárfestingarverkefni á Íslandi sem höfðu beðið eftir afsláttarkrónum fjárfestingaleiðar- innar þurftu að fara á ís fram að næsta útboði. framtíð hugmynda er annars staðar Sá leikur sem stendur yfir mun hafa gríðarleg áhrif á framtíð Íslands. Aðferðafræði stjórnvalda í baráttunni fyrir afnámi hafta virðist snúast um að leggja mikið undir og búast við stórum vinningi. En ef veðmálið tapast mun Ísland sitja einangrað í súpunni. Hér verður til staðar hag- kerfi með ónýta mynt, áframhaldandi gjaldeyrishöft og litla möguleika á alþjóðlegum fjármögnunarmörkuðum sem hvílir á örfáum auðlindageirum og bindur framtíðarvonir sínar við skipaflutninga á norðurslóðum og mögulegan olíufund á Drekasvæðinu. Skapandi iðnfyrirtæki munu ekki þrífast hér. Þau sem eru fyrir munu fara og nýju sprotarnir sem spretta upp munu skrá sig í Delaware eða annarri skattaparadís. Nú þegar er það raunin með mörg þeirra íslensku sprota sem hafa fótað sig á erlendum vettvangi. „Það er samt sem áður ekki langt síðan risastórt alþjóðlegt fyrir- tæki, með sterkar rætur á Íslandi, reif sig upp og flutti höfuð- stöðvar sínar til Zug í Sviss ... Þetta gerðist árið 2011 og fyrir- tækið sem flutti heitir Actavis.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.