Kjarninn - 03.04.2014, Page 28

Kjarninn - 03.04.2014, Page 28
01/06 topp 5 Íslendingar eru oft fljótir að gleyma. Vandræði sitjandi ríkis stjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í skuldaniðurfellingar- málum, makríldeilumálum, Evrópumálum, kjarasamningamálum og alls kyns öðrum málum hafa dregið athyglina frá fortíðinni. Síðasta ríkisstjórn, mynduð af Samfylkingunni og Vinstri- hreyfingunni – grænu framboði, var þó ekki með allt sitt á hreinu. Þvert á móti tóku meðlimir hennar nokkrar ákvarðanir sem munu sögulega teljast með þeim verstu sem íslensk stjórnvöld hafa nokkru sinni tekið. Kjarninn tíndi saman þær helstu. þsj topp 5 Helstu afleikir vinstristjórnarinnar meðal sögulega verstu ákvarðana stjórnvalda 01/06 Topp 5 kjarninn 3. apríl 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.