Kjarninn - 03.04.2014, Síða 54

Kjarninn - 03.04.2014, Síða 54
06/07 Viðtal hönnuður hafi hann þurft að deila öngum sama verkefnis- ins á fjölda fyrirtækja sem sérhæfðu sig í einstaka þáttum hönnunarinnar. Slíkt hafi jafnvel orsakað að tilgangur verk- efnisins týndist í fjölda tölvupóstsamskipta milli teyma. „Í raunveruleikanum virkar þetta ekki svona því við, sem neytendur, upplifum hlutina sem heild. Og ef við lítum á hönnun frá sjónarhorni raunveruleikans er vel mögulegt að hafa áhrif á alla þætti hennar í einu.“ Wong segist nú, þegar hann lítur til baka eftir að hafa starfað hjá Google sem yfirhönnuður, finnast það furðu- legt af hverju fjöldi fyrirtækja þurfi að koma að svona hönnunarvinnu. Hagkvæmast sé að sama teymið hanni upplifunina frá A til Ö. „Ef maður starfar hjá fyrirtæki sem þarf að miðla upplýsingum til allra þessara mismunandi hönnarteyma hýtur eitthvað að bresta. Hjá Google, þegar við förum í gegnum svona vinnu, þá gerum við þetta allt á þrem- ur dögum. Við komum með tillögu að nafni, merki og auglýs- ingum og hönnum vöruna alla. Markmið þess sem við erum að gera týnist ekki í samskiptum á milli margra mismunandi aðila.“ tímamörk geta skipt sköpum „Það mikilvægasta sem ég hef lært sem stjórnandi í hönnunarteymi, og það á jafnvel um mannauðsstjórnun eins og hún leggur sig, er að setja tímamörk á verkefni. Það er magnað hversu miklu er hægt að áorka þegar það eru tíma- mörk á verkinu sem maður sinnir.“ „Þriggja daga reglan er ekki algild, stundum set ég verk efnaskil eftir eina eða tvær vikur, en yfirleitt er það tímarammi sem neyðir fólk til að vinna hratt. Ég upplifi þetta þannig að því hraðar sem þú vinnur, þeim mun betri verður útkoman. Og þetta er tvíeggjað sverð því þér getur mistekist jafn hratt að skila af þér verkefninu. Þá færðu aðra þrjá daga. Markmiðið er bara að láta ekki mánuði líða án þess að fá nokkur svör um hugsanlega niðurstöðu.“ Wong segir tímamörkin sér svo hugleikin vegna þess að þegar hann var í skóla að læra grafíska miðlun hafi eitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.