Kjarninn - 03.04.2014, Page 57

Kjarninn - 03.04.2014, Page 57
H víta húsið í Washington tilkynnti á þriðjudag um diplómatískar aðgerðir Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, gegn Íslandi vegna hvalveiða. Sérstaklega er tilgreint að um sé að ræða hvalveiðar Kristjáns Loftssonar og að Íslendingar neyti ekki langreyðarkjöts. Að þessu sinni eru það þó ekki aðeins veiðar Hvals hf. sem eru tilefni aðgerða af hálfu Hvíta hússins heldur einnig alþjóðleg viðskipti með hvalaafurðir. alþjóðleg viðskipti með dýr í útrýmingarhættu Hinn 11. febrúar síðastliðinn kynnti Obama forseti aðgerðir til að stöðva ólögleg viðskipti með dýr í útrýmingarhættu. Tveimur dögum síðar var haldin í London alþjóðleg ráðstefna um slík viðskipti og var í lokayfirlýsingu ráðstefnunnar lögð þung áhersla á hluverk CITES (Convention on International 01/06 álit  ¡UD¾UHIXP hvalveiðar Árni Finnsson skrifar um alþjóðleg áhrif hvalveiða Íslendinga og veltir fyrir sér hagsmunamatinu að baki þeim. álit árni finnsson Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands kjarninn 3. apríl 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.