Kjarninn - 03.04.2014, Side 68

Kjarninn - 03.04.2014, Side 68
01/05 lÍfSStÍll Þ ótt vinsælasta leiksvæðið í Esjunni sé leiðin frá Mógilsá upp að Steini eða á Þverfellshorn býr fjallið yfir fleiri leikvöllum enda ekki eitt fjall heldur bálkur fjalla. Síðastliðinn laugardag safnaðist dálítill hópur fólks saman við bílavigtina rétt austan við Blikdalsá vestan- vert við Esjuna. Veðrið var úrvalsgott en þó mátti greina kvíðablandna eftirvæntingu í svip þátttakenda þegar þeir skimuðu til fjalls. Þarna voru komnir þátttakendur í verkefni á vegum Ferðafélags Íslands sem ber yfirskriftina: Alla leið. Það á æfingu fyrir Hnúkinn Síðastliðinn laugardag hélt gönguhópur á vegum Ferðafélags Íslands í göngu- ferð um Blikdalinn í Esjunni. Hópurinn býr sig undir ferð á Hvannadalshnúk. lÍfSStÍll Páll Ásgeir Ásgeirsson fjallaleiðsögumaður 01/05 lífsstíll kjarninn 3. apríl 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.