Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 25

Kjarninn - 01.05.2014, Blaðsíða 25
07/09 mEnntamál Sjötti hver hræddur við valdafólk Yfirgnæfandi meirihluti aðspurðra taldi mjög eða frekar mikilvægt að vísinda- og fræðimenn tækju þátt í opinberri umræðu um mikilvæg þjóðfélagsmál og rúm 60% töldu að samfélagið væri móttækilegt fyrir þátttöku vísinda- og fræðimanna í samfélags- umræðunni en áttundi hver var á öndverðri skoðun. Þá leiddi könnunin þá athyglisverðu niðurstöðu í ljós að sjötti hver svarandi hafði komið sér hjá því að tjá sig við fjölmiðla vegna ótta við valdafólk úr stjórnmála- og efnahags- lífi, en mun færri, eða sjö prósent svarenda, sögðust hafa vikið sér undan því að tala við fjölmiðla vegna ótta við viðbrögð almenn- ings. Í könnuninni var einnig spurt hversu lík- legt eða ólíklegt væri að gagnrýni frá valdafólki í stjórnmálum, efnahagslífi eða atvinnulífi á vísinda- menn myndi koma í veg fyrir að svarendur í könnuninni tjáðu sig við fjölmiðla um mál sem hefði mikla pólitíska þýðingu. Sjötti hver svarandi taldi líklegt eða mjög líklegt að slík gagnrýni myndi hafa áhrif á hann. Sex prósentum hótað af stjórnmálamanni Í könnuninni var spurt hvort háskólafólk hefði sætt gagn- rýni af hálfu tiltekinna valdahópa eftir að hafa tjáð sig sem vísinda- eða fræðimaður við fjölmiðla í tilteknu máli og Hefur þú sjálf(ur) sætt gagnrýni frá stjórnmálamönnum, valdafólki í efnahagslífi eða öðrum hagsmuna- aðilum í atvinnulífi eftir að hafa tjáð þig sem vísinda- eða fræðimaður við fjölmiðla í tilteknu máli? (Merktu við allt sem við á) Q Já, frá stjórnmálamanni/ mönnum Q Já, frá valdamanni/ mönnum í efnahagslífi Q Já, frá öðrum hagsmunaaðilum í atvinnulífi Q Nei, aldrei Q Ég hef aldrei rætt við fjölmiðla 16,91% 10,50% 22,74% 43,73% 6, 12 % Hefur þú sjálf(ur) sætt hótunum af einhverju tagi frá stjórnmála- mönnum, valdafólki í efnahagslífi eða öðrum hagsmunaaðilum í atvinnulífi eftir að hafa tjáð þig sem vísinda- eða fræðimaður við fjölmiðla í tilteknu máli? (Merktu við allt sem við á) Q Já, frá stjórnmálamanni/ mönnum Q Já, frá valdamanni/ mönnum í efnahagslífi Q Já, frá öðrum hagsmunaaðilum í atvinnulífi Q Nei, aldrei Q Ég hef aldrei rætt við fjölmiðla 77,32% 6 ,8 7 % 6, 19 % 5,84 % 3, 78 %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.