Kjarninn - 15.05.2014, Qupperneq 67

Kjarninn - 15.05.2014, Qupperneq 67
53/54 knattspyrna hálfleik. Nægir þar að nefna 5-1 sigur á Arsenal í febrúar þar sem Liverpool skoraði fjögur á fyrstu 20 mínútunum. Liðinu tókst líka að vinna 12 af síðustu 14 leikjum sínum, sem verður að teljast rosalegur árangur. Margir spáðu því að Everton myndi hrynja eins og spila- borg eftir að David Moyes yfirgaf félagið fyrir Manchester United eftir ellefu ára starf. Annað kom heldur betur á daginn. Liðið náði fleiri stigum en það hefur nokkru sinni áður náð í úrvalsdeildinni og gerði það með því að spila frábæran sóknarbolta undir stjórn Roberto Martinez. Há- punktur tímabilsins var ugglaust sá að vinna Manchester United, og David Moyes, bæði heima og að heiman. Liðið hafði þá ekki unnið á Old Trafford frá árinu 1992. En ýmsir komu líka á óvart á hinum enda deildarinnar. Sunderland tók þá góðu ákvörðun að reka hinn vægast sagt vanstillta Paolo Di Canio eftir fimm leiki, enda liðið einung- is með eitt stig á þeim tímapunkti. Gus Poyet tók við, en hans beið það verkefni að slípa til hóp sem samanstóð af 14 nýjum leikmönnum og afgangi sem var í sjokki eftir Di Canio tímann. Honum tókst að koma liðinu í úrslit deildar- bikarsins og bjarga því síðan frá falli með ótrúlegum endaspretti þar sem Sunder- land vann bæði Chelsea og Manchester United á útivelli og náði í 10 stig af 12 mögulegum. Hinn kjallarastjórinn sem er vert að minnast á er Tony Pulis. Eftir að hafa verið rekinn frá Stoke fyrir að spila leiðinlegan fótbolta, með mikla áherslu á löng innköst, mætti maðurinn með bensínstöðvarderhúfuna í brúna hjá Crystal Palace og vann kraftaverk með lið sem ansi margir sérfræðingar voru vissir um að myndi falla beint aftur. Pulis náði kraftaverkamaður Tony Pulis tók við Crystal Palace í vonlausri stöðu, bjó til vel smurða vél og endaði með liðið rétt fyrir neðan Manchester United.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.