Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 5

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 5
Ðlltf 1. árg. Reykjavík, jan.-febr. 1938. 1/ tbl. ÁvQtþ til lesendo. Um leið og ÞJÓÐIN hefiu: göngu sina, viljum vér með noklcur- um orðum gjöra grein fyrir því, hvert hlutverk henni er ætlað að vinna, og hvernig útgáfu hennar verður hagað. Síðan STEFNIR hætti að koma út, árið 1934, hafa sjálfstæðismenn ekki lxaldið úti tímariti um þjóðfélagsmál. Mörgum hefir þátt það illa farið, sérstaklega þeim, sem búa fjarri Reykjavík. Það mun flestum Ijóst, að sjálfstæðismönnum er nauðsyn á að hafa aðgang að tímarili, er túlki stefnn flokksins og afstöðu hans til stjórnmálanna. Tímarit ráða yfir meira rúmi en blöðin; málum er því hægt að gjöra fyllri skil í tímaritum. Andstöðuflokkum sjálfstæðismanna hefir verið þetta Ijóst. Þess vegna halda þeir allir úti tímarilum, og sumir fleiri en einu. Vér viljum bæta úr þessari þörf sjálfstæðismanna. Nafnið á tímaritinu lýsir stefnu þess: Það vill viniia að heill allrar, íslenzku þjóðarinnar án tillits til stéttaskiptingar eða sérhagsmuna. ÞJÓÐIN mun ræða stefnuskrármál Sjálfstæðisflokksins: Sjálf- stæðismálin, frelsismálin, þjóðræknismálin, efnahagsmálin og menn- ingarmálin. Hún mun og ræða stefnur andstöðuflokkanna í því sam- bandi. Auk þess mun hún ræða þau slórmál, sem efst eru tí baugi hverju sinni. ÞJÓÐIN ætlar að birta fréttagreinar af öðrum þjóðúm. Vér höfum gjört ráðstafanir til þess, að fá hingað áreiðanleg erlend tímarit, til þess að geta farið eftir hinum bezlu heimildum. ÞJÓÐIN ætlar að birta stjórnmálayfirlit: Yfirlitsgreinar um það, sem er að gerast og nýlega hefir gerzt í stjórnmálum þjóðarinnar. Þ J ÖÐ 1N ætlar að ræða bókmenntir, birta ritdóma, kvæði o. fl. ÞJÓÐIN ætlar að birta stutta skáldsögu í hverju hefti, og þar að auki kafla i'ir franihaldssögu. ÞJÓÐINNI er ekkert óviðkomandi. Vér, útgefendur þessa rits, berum einir ábyrgð á þvi, bæði á efni þess og fjárhag. Það má auðvitað gjöra ráð fyrir þvi, að vér förum \ WITQ t> >: * V>. iTl 1 i ' 'V'Vlbj ÞJO
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.