Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Side 20

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Side 20
I> J Ó Ð 1 N 1G liætta að hugsa til þess að byggja fyrir franitíðina i víðtækasla skiln- ingi, og kröfurnar til bvgginganna eru af hálfu Ðúnaðarbankans sniðn- ar við allra brýnustu þarl'ir. En vegna getuleysis bænda, vegiia dýr- leika hygginganna og vegna ónógs rekstursfjár Byggingar- og land- námssjóðs, þá hefir síðasta áratug- inn að minnsta kosti verið miklu minna byggt í sveitunum, heldur en þörf er á. Byggingar- og landnáms- sjóður og Ræktunarsjóður hafa háð- ir til samans veitt 80—90 hvgging- arlán á ári síðustu árin, en ekki mun of í lagt, þó gert sé ráð fyrir, að þörf sc að hyggja á 150—180 jörðum á ári, nú fyrst um sinn, og til þess að það geti orðið, þarf meiri aðstoð frá því opinbera en. verið hefir. A þessari brýnu þörf er hyggl það frumvarp uin „Byggingarsjóð sveitanna“, sem fyrir yfirstandandi þingi liggur og við Pctur Ottesen flytjum. Þár er lagt til meðal ann- ars, að starfsemi Byggingar- og landnámssjóðs sé aukin með útgáfu vaxtahréfa og að rikið leggi árlega fram næstu 10 árin 100 þúsund krónur, til að styrkja byggingu í- búðarhúsa í sveitum, þar fyrst, sem þörfin er brýnust. Að öðru levti sé sluðningur hins opinberá við Bygg- ingarsjóðinn, sem lagt er til að heiti Byggingarsjóður sveitanna, hinn sami og verið hefir við Bygg- ingar- og landnámssjóð. Svo sem kunnugt er, voru á síðasta þingi- samþykkt lög um að taka árlcga næstu ár 50 þúsund krónur af fé Byggingar- og landnámssjóðs til að stvrkja byggingar þar sem aðstað- an er allra lökust. Þessi lög eru sprottin af tillögu, sem eg flutti i samhandi við nýhýlalögin á Alþingi 1936, en sem þá náði eigi samþykki. Eru lög þessi til nokkurra hóta og íniinu hjálpa nókkurum mönnum þegar á þessil ári, mönnum, sem ella liefðu ekki lagt út í bvggingu. Sá galli er þó við lög þessi, að þau ná allt of skannnt. Bæði er að upp- liæðin er tekin af útlánsfé Bygg- ingar- og landnámssjóðs, sem ekki má skerða, og svo eru styrkirnir allt of þröngum skorðum hundnir. Eg býst nú við, að margir spvrji: Hvers vegna á nú að fara að auka stvrki til slíkra hvg'gingá? Eiga ekki hændur sjálfir að sjá fyrir þessu hjálparlaust, fram yfir það, sem er? Til viðbólar því, sem hér að fram- an er vikið að, má taka þetta fram: 1. Nú eru flestir húnir að byggja á jörðum sinuni, sem lielzt hafa gelu til þess, en liinir, sem eft- ir eru, liafa flestir enga getu lil að liúsa jarðirnar með þeim kostum, sem fvrir liggja. 2. A meðal þeirra jarða, sem'um er að ræða, eru 5—600 þjóð- og kirkjujarðir, sem ekki eru prest- setur eða að öðru leyti í opin- berum festum. Telur umsjónar- maður þeirra, sem kunnugastur mun þeiin málum, að á flestum þeirra séu með öllu óviðunandi bvggingar. 3. Þegar hyggt er steinhús á jörð, er um leið trvggð hrýnasta liygg- ingarþörf margra komandi kyn- slóða, sem þann slað eiga að bvggja, og þar sem mikill hluti

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.