Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 21

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 21
1> J ( ') Ð I N 17 byggingárkostnaðarins svarar ekki arði, þá er engin sanngirni, að ætlast til þess, að allur sá lialli leggist á þann einstakling, seni bygginguna reisir. 4. Fram undan liggur ekkert ann- að með flestar þær jarðir, sem lakast eru liúsaðar, en að þær færi í evði, ef ábúendurnir fá ekki ríflega aðstoð. Fjöldi ál)ú- enda, ekki síst landsetar ríkis- ins, neyðast til að ganga frá öllu, þegar ekki er lengur líft í kof- unum, og söniu götu fara margir eigendur jarða, sem eins er á- statt með, entta þvi miður víða frá lítilli eign að ganga, vegna þess, live skuldirnar eru báar, sem á hvíla. Er þá ekki bezt að lofa þessum jörðum að fara í eyði? kann ein- liver að spyrja* Mætti um það skrifa langt mál, en aðeins skal á það bent i því sambandi, að nú á tímum fer það tvennt saman: að því fleiri sem flvtja úr sveitum landsins, þvi örð- ugra er þeim, sem eftir eru, og liitt, að þvi fleira fólk, sem flytur inn i kauptún og kaupstaði, því meiri örðugleikar fvrir ])á, sem þar eru fyrir. Einnig má geta þess, að síðast- liðin 2 ár liafa (500 þúsund krónur í styrkjum og lánum gengið i að byggja nýbýti, og það er ekki liyggi- legt, að lialda áfram þeim fjár- framlögum, ef jafnliliða fara ínarg- ar byggðar og sæmilegar jarðir í evði. Það er heldur ekki á viti livggt, að spara um of aðstoð til að byggja upp á byggðum jörðum, láta þær fara i eyði, og veita síðan að 1 eða 2 árum liðnum nýbýlalán og ný- býlastyrk, til að koma jörðinni aft- ur i ábúðarhæft stand. Þannig mundi þó víða fara, og jafnvel eigi Iausl við, að farið sé að bóla á hug- leiðingum, svo eigi só meira sagt, í þá átt, að nota þá aðferð til að fá möguleika fyrir aðstoð til bvgg- ingar. Öllum ætti því að vera tjóst, að Irá þjóðfélagslegu sjónarmiði er því le vel varið, sem fer til bygginga í sveitum, þar sem næg skilyrði eru til að framleiða að mestu levti eigin þarfir úr skauti náttúrunnar. Hitl sýnist öllu meira vafamál, hvort rétt sé að auka í allt of stórum stít bygg- ingar i hinum stærri bæjum, þar sem engin atvinnuskilyrði eru lil fyrir allt það fólk, sem þar er nú, Iivað þá ef stöðugt eykst innflutn- ingu þangað. En í öllum byggingar- málum er það áriðandí, að gæta ]>ess, að byggingarnir sén ekki dýr- ari en svo, að það samsvari þeim möguleikum, sem áður er vitað um, til að rísa undir kostnaðinum, og jafnframt hins, að ýtrasta þckking og tiagsýni sé viðhöfð i framkvæmd verksins. Þekking á því sviði fer nú vaxandi, enda er liver sá nytja- maður, sem finnur nýjar, hagkvæm- ar leiðir, til að unnt sé að koma upp varanlegum, ódýrum og hlýj- um liúsUm. Alþingi, 15. nóv. 1937. Jón Pálmason.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.