Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Síða 23

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Síða 23
I> J Ó Ð I N þakkir skilið fyrir þessi stórvirki. Hún liefir ekki látið vinna þau. Ein- staklingarnir í bænum hafa verið hér að verki. Þeirra er lieiðurinn. Slík skoðun væri hæði rétt og röng. Það er rétt, að einstakling- arnir liafa unnið þessi stórvirki. En það eru hæjarstjórnir Reykjavikur, sem gert liafa þeim mögulegt að vinna þau, með því að liefta ekki framtak þeirra, og með því að skapa hinu frjálsa framtaki aukin tæki- færi, með ýmsum aðgerðum. Ef Reykvíkingar hefðu búið við rauða hæjarstjórn á þessu tímahili, þá væri öðruvísi um að litast í hæn- um og nágrenni hans. Þá hefði ein- staklingunum verið meinað að vinna stórvirkin, allt hefði lent i skipu- lagsfólmi og aðgerðalevsi. En þá væru ibúar hæjarins ekki eins marg- ir og nú, því að fólk hefði sózl minna eflir því að komast til hæj- arins. En hvað hefir svo hæjarstjórnin látið gera? Hún hefir látið leggja götur og gangstéttir um hæinn þveran og endilangan. Það hefir kostað mik- ið fé, því að hærinn hefir stækkað svo ört á stuttum tíma. Hún hefir látið leggja ræsi í göt- urnar, gas, rafmagn og vatn i hús- in. Hún hefir látið byggja höfn, skóla, sundhöll, gera leikvelli og iþrótlasvæði o. fl. FYRIRTÆKI BÆJARINS, höfn, gasveita, vatnsveita og raf- magnsveita, liafa öll sjálfstæðan fjárliag. Þeirra skal nú að nokkuru getið. Reykjavik (myndin tekin úr lofti). Vatnsveitan er elzta hæjarfyrir- tækið. Áður en hún lók lil starfa, urðu menn að notast við brunna. Vatnið var ekki gott. Og aldrei var hægt að ganga svo frá brunnunum í þötta stórum hæ, ,að eigi væri liætta á að óhollusla gæti slafað frá þeim. Það var þvi hið mesta þrifa- mál, er hafizt var lianda á vatns- veitu fvrir hæinn. Stofnkostnaður valnsveitunnar, -— sú fjái'liæð, sem hún liefir koslað, — var í árslok 1936 3,4 milj. kr. Skukl- ir hennar voru þá 518 þús. kr.*) Gasveitan. Hlutverk hennar var tvennskonar, til eldunar fyrir bæj- arliúa og til þess að lýsa upp göl- urnar í hænum. Hún var hyggð á ár- ímum 1909 og 1910. Stofnkostnaður hennar i árslok 1936 var 1,1 milj. kr. Skuldir hennar voru þá aðeins 170 þús. kr. Höfnin. Byrjað var á bygging hafnarinnar árið 1913. Stofnkostn- aður var i árslok 1936 9.6 milj. kr. *) Allar tölur um fjárhag Reykjavíkur, sem birtar eru í þessari grein, eru tekn- ar úr hinu ágæta riti dr. Björns Björns- sonar: Hagur Reykjavíkurbæjar 1921— 1935, með þeim breytingum, sem gerzt hafa á árinu 1930 og Heikningur Reykja- víkurbæjar sýnir.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.