Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Síða 24

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Síða 24
20 ÞJÓBIN Skuldir liennar voru 1*6 niilj. kr. Rafmagnsveitaú tók til starfa ár- ið 1921. Stofnkostnaður liennar var í árslok 1936 8.3 milj. kr. Skuldir liennar voru þá 1.6 milj. kr. Sogsvirkjaninni er nú lokið, og þar sem hún á að hafa hið.sama lilutverk og rafmagnsstöðin við Ell- iðaárnar hafði áður, verður liennar getið hér i beinu framhaldi af raf- magnsveitúhni. Það er langt síðan fyrst kom til lals að virkja Sogið. Og það, sem réði því, að ekki var ráðizl í virkj- un þess í stað Elliðaánna, var að virkjun þess hlaut að verða miklu dýrari. Leitað var umsagnar norska verkfræðingafélagsins. Það taldi hænum ofvaxið, að virkja Sogið, fyrr en ibúar bæjarins væru orðnir 30 þúsundir. En árið 1921 voru þeir aðeins 18 þúsundir. Þegar íbúar hæjarins nálguðust 30 þúsundin, tók að bera á raf- magnseklu i bænum. Qg þá tók hæj- arstjórnin fvrir alvöru að ílmga virkjun Sogsins. Bæjarstjórnin hafði þó ekki verið aðgerðalaus i Sogs- málinu þessi árin, t. d. hafði lnin látið hæinn kauþa vatnsréttindi í. Sogi, til þess að tryggja virkjunar- möguleikana. Þegar gengið liafði verið endan- lega frá áætlunum um virkjun Sogs- ins, tók hærinn lán í Svíþjóð til virkjunarinnar. Jón heitinn Þor- láksson var þá horgarstjóri. Hann beitti sér mjög fyrir virkjuninni og samdi um lánið. Því mun vart verða mótmælt nú, að hann liafi unnið því máli meira gagn en nokkur mað- ur annar. Virkjun Sogsins kostaði uin 7 milj. kr. Virkjunin er svo stórfelld, að 11iin gelur framleitt nægilegt raf- magn fyrir allt suðvestanvert Island. Hér er því um að ræða eitthvért mesta stórvirkið, sem unnið hefir verið hér á landi. Og nú er almennt viðurkennt, að heppilegur tími liafi' verið valinn til lántökunnar. Ef lán- ið hefði verið tekið nú, hefði virkj- unin orðið 2 milj. kr. dýrari. Sogsvirkjunin hefir verið felld inn i Rafmagnsveitu Reykjavikur, eins og áður er sagt. Elliðaárstöðin er einn þáttur í hinu nýja kerfi, og kemur þar að fullum riotum. Þegar Sogsstöðin tók til starfa, var verð á rafmagni til ljósa lækk- að um 20%. Svipuð var lækkunin til annarar notkunar. — Þegar all- ar nauðsynjar almennings iiækka í verði, iækka sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Reykjavíkur rafmagns- verðið. Af því. má riokkuð ráða, hverjum sé hetur treystandi, þeim, sem gala liátt um umliyggju sína fvrir almenningi, eða hinum, sem létta byrðarnar á almenningi þegj- andi og hljóðalaust. ÖNNUR FYRIRTÆKI BÆJARINS. Sundhöllin. íþróttamenn hófú fyrstir haráttu fvrir því, að sund- höll vrði hyggð i Reykjavík. Meiri- liluti hæjarstjórnar tók málið til yfirvegunar. Og þegar horanir eftir lieitu vatni við Laugarnar höfðu sýnt, að þaðan mátti fá heitt vatn í Sundhöllina, var borgarstjóra fal- ið, að leila samninga við ríkisstjórn og Alþingi um byggingu sundhall- ar, sein yrði fullbyggð fyrir 1930.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.