Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 28

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 28
24 Þ J Ó Ð I N óeðlilega mikil? Það er kjarni málsins. Árið 1921 voru útsvörin 89 kr. á hvern ihúa i bænum. Árið 1936 eru þau nál. 105 kr. á íbúa. Er þessi liækkun óeðlileg? Því hefir raun- verulega verið svarað iiér á undan. En þó skal þess getið að auki, að ýmsar ráðslafanir iríkisvaldisins, sem ekki verið minnzt á áður, hafa skapað og aukið nauðsynina á að- stoð til þeirra, sem illa eru settir. Má þar t. d. nefna, að veðdeild Landshankans var lokað. Það leiddi til þess, að húsahvggingum fækkaði og margir urðu atvinnulausir. Inn- flutnings- og gjaldeycishöftin hafa einnig aukið stórum á þau vand- ræði. En atvinnuleysið hefir skap- að nauðsyn á atvinnubótavinnu og hækkað fátækraframfærið að mikl- um mun. Þessar ráðstafanir ríkis- valdsins, að ógleymdum skatla- og tonahækkunum rikisins, hafa gjört innheimtu bæjargjaldanna kostn- aðarsamari, erfiðari og óvissari. Útsvarsupphæðin er því ekki ó- eðlilega há. Hitt er annað mál, að útsvörin koma ranglátlega niður á gjaldendunum. En hæjarstjórnin á enga sök á þvi. Rauðu flokkarnir eru þeir seku. Þeir hafa með álög- um og ofsóknum komið útgerðinni á kaldan klaka. Hún bar áður mjög há útsvör; eitt fyrirtækið har t. d. 120 þús. kr. eitt árið. Hún er því hætt að bera þung útsvör. Almenn- ingur hefir orðið að taka þau á sinar herðar. Sama er að segja um verzlunarstéttina. Innflutningshöft- in og hlutdrægnin i garð Revkvík- inga, hafa leikið verzlunarstéttina svo grátt, að hún ber nú miklu lægri útsvör en áður. Almenningur hefir einnig orðið að taka þunga byrði á sinar herðar af þeim ástæðum. Einokunarfvrirtækin hafa verkað á sama hátt. Þeir, sem' verzluðu áður með þær vörur, sem nú liafa verið einokaðar, bera að sjálfsögðu miklu lægri útsvör, en þeir mundu gera, ef þeir verzluðu með þær áfram. En þessi fyrirtæki eru að mestu leýli skattfrjáls. Þau háu útsvör, sem bæjarsjóður mundi fá frá selj- endum þessara vara, ef þær væru ekki einokaðar, hafa hin i’auðu stjórnarvöld lagt á bök almennings á þennan hátt. Og siðast en ekki sizt: Rauðu flokkarnir eru í meiri hluta i niðurjöfnunarnefnd, nefnd- inni, sem leggur útsvörin á hvern einstakan gjaldþegn. Þá eru skuldinwr, þær hafa far- ið lækkandi ár frá ári, með fáum undantekningum. Arið 1921 námu þær 518 kr. á hvern íbúa. Árið 1935 eru ]xær komnar niður í 255 kr. á íbúa. Nii skuldar bærinn (1936) 9 milj. kr. (Lán til Sogsvirkjunar ekki talið með). Eignir bæjarins hafa vaxið stórum á þessum árum. Arið 1921 voru skuldlausar eignir hæjarins 5.8 milj. kr., en voru 19 milj. í árslok 1936. Eignirnar hafa þvi meira en þrefaldast á tíma- hilinu. Það þarf vissulega brjóstheilindi til þess að bregða meirihluta bæjar- stjórnar um óstjórn á fjármálum bæjarins. Rauðliðum hefir orðið hált á því, að bregða fvrir sig þess- urn augljósu ósannindum. Og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.