Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 29

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 29
1» J Ó Ð I N 25 reynslan mun verða sú sama við næstu kosningar. Þetta mál er orðið svo langt, að hér verður að sleppa mörgu, sem ástæða hefði verið að minnast á. Þess skal þó getið, að meiri liluti bæjarstjórnar iiefir oft verið rægð- ur fyrir það, að hann gerði litið fyrir þá fátæku ogfvrir æskulýðinn. Margt af því, sem þégar er lalið sýnir ,að það er röng ásökun. Hér skal þvi aðeins hætt við, að gert er ráð fyrir því í Alþýðutrygginga- lögunum, að bærinn leggi fram jafn háa upphæð til elli- og örokustvrkja og lífeyrissjóður (ríkisstofnunin). Árið 1936 lagði lífevrissjóður fram 74 aura á móti liverri krónu, sem Reykjavíkurhær lagði fram. Árið 1937 leggur bæjarsjóður fram í þessu skyni 280 þús. kr., en lífeyris- sjóður aðeins 145 þús. kr. Bærinn leggur því fram nærri helmingi hærri styrk, til þess að létta byrð- ar öryrkja og gamalmenna en hon- um her skvlda til. — Þetta er auð- vitað ekki nóg, því að þörfin er mikil. En rauða ríkisstjórnin hýr að minnsta kosti helmingi ver að þessu fólki en bæjarstjórn Reykja- víkur. Að því er unga fólkið snertir, skal þess getið, að nú er verið að gera úr garði stórt og mikið íþróltasvæði og baðstað við Nauthólsvík. Einnig er verið að undirbúa byggingu tveggja nýrra barnaskóla, þá liafa leikvellir fyrir hörn mikið verið bættir og auknir á þessu ári. Það liefir verið liamingja þessa hæjarfélags og íbúa þess, að rauðu flokkarnir liafa ekki náð meiri liluta i bæjarstjórn Reykjavikur. Og það má telja öruggt, að þeir nái þar ekki meiri hluta fyrst um sinn að minnsta kosti. Reykvíkingar vita, hvers þeir mega af þeim vænta. Þeir kannast við ofsókn þeirra gegn Reykjavík. Þeir kannast við róginn um hana og íhúa hennar. Þeir kann- ast við baráttuna gegn fram- faramálum bæjarins, — nú síðast gegn hitaveitunni. Þeir verða áreið- anlega ekki búnir að gleyma þessu við kosningarnar núna í janúar. Kosningabomburnar eru ekki komnar í ljós ennþá. En þær koma seinna, ef að vanda lætur. Og verða sennilega svipaðs eðlis og áður. Við næst-síðustu kosningar báru rauðliðar það á Knud Zimsen, þá- verandi borgarstjóra, að liann hefði stolið 1 milj. króna úr sjóðum bæj- arins. Við síðustu kosningar báru þeir það á Jón Þorláksson, sem þá var borgarstjóri, að hann hefði veitl eitruðu vatni í Iiíbýli bæjarbúa. Forsprakkarnir rauðu gerast nú reiðir mjög, þegar þeir eru minntir á þessi svívirðilegu ósannindi. Hvers vegna reiðast þeir? Er það vegna þess, að þeir hlygðist sín nú fyrir þenna róg? Eða er það vegna þess, að þeir óttist, að almenningur horfi síður á bomhurnar og trúi síð- ur stóru kosninga-ósannindunum, ef hann er minnugur þess, sem á undan hefir farið í þeim efnum? Tíminn á eftir að leiða það í ljós, — ef til vill gerir hann það við kosningarnar í janúar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.