Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 32

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 32
28 Þ J Ó Ð I N eyjar, og náði það samþykki þings- ins. Vorið 1914 var hafnargerðin haf- in, og hefir siðan svo að segja óslit- ið verið að henni unnið. Hafnar- garðar skyldu vera tveir, að sunn- an Hringskersgarður, en að norðan Hörgaevrargarður. Er sá garður hyggður að mestu á Hörgaeyri, þar sem Gissur og Hjalti reistu kirkju úr viði þeim, er Ólafur konungur Trvggvason gaf þeim árið 1000. „En þar voru áður hof og hörgar.“ Hér verður ekki rúm til þess að lýsa verkinu í einstökum atriðum, né þeim feikna erfiðleikum, sem á því hafa reynzt, að hyggja hafnar- garða þarna fyrir opnu hafi. Þó má geta þess, að sumarið 1916 komst Hringskersgarðurinn i fulla lengd, þá, er ætlazt var til (170 m.). í nóvembermánuði sama ár gerði rok mikið og hrim, er evðilagði innhlið þessa garðs á 20 m. kafla. Var þegar byrjað að bæta úr því, en áður en þvi var lokið, gerði enn sama ár aftaka veður og hrim, sem eyðilagði um 27 m. framan af garð- inum, og ennfremur á innri hlið á um 30 m. svæði, gróf undan yfir- hyggingu garðsins, sem gerð var úr sterkri steinstevpu, og hrundi hún niður á 30 m. kafla og brotnaði í 4 parta. Þessi 4 steinsteypubjörg bárust svo inn á við og nær inn- siglingunni og horfði ekki vænlega þá um þetta verk. Afarmikið af grjóti barst úr garðinum inn á við og myndaði þar stórgrýtiseyri, og auk þess barst mikið af stórgrýti inn á siglinga- leiðina. Næstu ár var verkinu samt hald- ið áfram og varð nú að beygja Hringskersgarðinn nokkuð inn á við til að nota þau björgin fjögur, sem úr höfðu hrunið, fyrir undir- stöður. Sumarið 1922 var lokið bvgg- ingu Hringskersgarðsins i annað sinn. Samt þurfti stórra aðgerða við 1924, vegna þess, að eitt bjarg- ið, er áður getur um, hafði flutzt til, og var hætt við, að haus garðsins mvndi við það hryrija, og var þá gert við hausinn, með því að steypa hellu mikla, er náði út fvrir undirstöðubjarg þetta og til botns. Við þetta myndaðist kriki austan á garðhausnum. Reyndi mikið meira á garðhausinn i stór- sjóum vegna krikans, og urðu á skemmdir allmiklar árið 1925. Við það var gert sainsumars. Á næstu árum hitaði garðurinn erin, allverulega. Sumarið 1929 var unnið að þeim viðgerðum, og var þá bundinn endi á byggingu Hring- skersgarðsins, Arið 1916 var liafin hvgging á Hörgaevrargarðinum. Það verk gekk stórslvsalaust, og árið 1922 var hann orðinn 195 m. á lengd og var þá hætt í bili við framhalds- byggingu hans, en þá vantaði 50 m. á, að sá garður hefði fulla lengd, samkvæmt því, er áætlað var i byrjun. Lengingin var framkvæmd árin 1928—1929, og var þá að fullu lok- ið við byggingu Hörgaeyrargarðs- ins,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.