Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Side 33

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Side 33
ÞJÓÐIN 29 Bátabryggjurnar og uppsátur. Bæjarbryggjan svonefnda aust- anvert við höfnina var lengi aðal- iiryggja bæjarins, og bafði mestall- ur vélbátaflotinn bana eina til af- nota um langt skeið. Þessi bryggja var endurbætt og lengd um ca. 26 m. árið 1925 og hækkuð og við hana gert árið 1926. Auk þess hafði verið byggð til bráðabirgða trébrvggja í svonefndri Skildingafjöru árið 1920, fvrir vél- báta þá, er iiöfðu bækistöð innan- vert við höfnina. Samfara þessum endurbótum fyrir vélbátana voru byggð steinsteypt uppsátur fvrir um 100 léttibáta. Vatnsból fyrir skip. í sambandi við hafnarmannvirk- in og á kostnað liafnarsjóðs hefir verið útbúið vatnsból fyrir bátana undir svonefndri Stóru-Löngu norð- anvert við höfnina. í hana rennur bergvatn úr Heimakletti. Hafnarfestar. Til þess að nota sem bezl rúmið á höfninni, varð að hverfa að öðru ráði en þvi, að láta hvern bát liggja við eigin legufæri. Framan af var það svo, og hafði hver sitt atkeri, en það var bæði ótryggt og rúm- frekt. Bæjarstjórn keypti því mik- ið af mjög sverum stórskipakeðjum i Danmörku, og var þeiirf lagt eftir endilangri höfninni, hhð við hlið, með ákveðnu miliibili. Úr þessum festum lágu svo taumar með „háls- um“ með jöfnu millibili upp á >rfir- borð sjávarins, og var svo hver bát- ur tengdur við sinn streng og liggja bátarnirþannigí skipulegum röðum. Kostnaður var mikill við þetta, en það var hinsvegar alveg ólijá- kvæmilegt eins og á stóð. Nú þegar búið er að dýpka vest- an við hina nýju og miklu stór- skipabryggju, sem byggð er á þeim tveim skerjum, sem eru innarlega í höfninni og Básasker nefnast, mjmdast þar gott lægi fyrir vélbáta og má þar hafa þá miklu þéttar saman en á venjulegum hafnar- festum. Dýpkun. Stórskipabryygja. Þegar séð var, að garðarnir myndu standa, var strax undið að þvi að undirbúa stórskipabryggju og dýpkun á böfniuni. Stórskipabryggjan er nú að mestu fullsmíðuð. Geta legið við hana 3 flutningaskip í einu. í sambandi við bryggjuna er allstór uppfylling, sem nær austur í svonefnda Tanga- bryggju. Er þar land mikið búið lil úr sandi þeim, sem dælt befir vcr- ið af mararbotni i kringum stór- skipabryggjuna. Dýpkunarskip létu Vestmanney- ingar smiða i Danmörku árið 1935. Það er fyrsta dýpkunarskipið, sem landið eignast. Skipið kostaði um 160 þúsundir króna, og hefir ríkið lagt til tæpan % hluta kostnaðar- verðs. Dælur skipsins soga sandinn upp lir höfninni og eru mjög stórvirk- ar. Dýpkun sjálfrar innsiglingar- innar er örðugust. Þar er grjótejTÍ i botni, „Steinrifið“, um 40 metrar á breidd. Þar verður að ná linull- ungunhm upp með aðstoð kafara.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.