Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 41

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 41
Þ J O Ð I N 37 BJARNI SNÆBJORNSSON: Haf narfjörður Eins og öllum er kunnugt, hafa jafnaðarmenn skiiiað meiri liluta bæjarstjórnar í Hafnarfirði, nú um 12 ára skeið. Þeir hafa sí og æ far- ið ómildum orðum um andstæðinga sína í stjórn annara kaupstaða, en ekki gætt þess, að þeim, sem l)úa í glerhúsi, liæfir ekki að kasta steini að öðrum. Eg ætla nú í stórum drátlum að sýna fram á, hvernig jafnaðarmönn- um í hæjarstjórn liér hefir tekizt ráðsmennskan, og ekki verður lield- ur komizt hjá því um leið, að geta ýmissa lagafyrirmæla, sem runnin eru frá rifjum jafnaðarmanna og sem hafa hjálpað til að koma bæj- arfélögunum, og þá ekki sizt Hafn- arfjarðarhæ, í þau fjárhagslegu vandræði, sem þeir eru flestir í. Bærinn oy eignir lmns. Erá því að Hafnarfjarðarbær fékk sin kaupstaðarréttindi 1908, og til 1926, var stöðug þróun í bænum; fólkinu fjölgaði jafnt og þétt, at- vinnan var oftast ágæt, ef frá eru talin atvinnulevsisárin 1922 og ’23. Bærinn réðst í vanisleg stórvirki, sem urðu honum og eru enn, til mik- illar hlessunar. Allt bæjarlandið var kevpt, að undanskildu Hamarskots og Undirhamarslandi, sem mun liafa verið keypt um 1930 (salan heim- 'iluð á Alþingi 1928). Sömnleiðis 14 Hvaleyrin. Rafljösastöð var keypt, er sparaði bæjarbúum mikið fé á stríðsárunum og veitti bæjarsjóði góða vexti. Haf skipabryggj a var smíðuð, sem síðar var seld, og með því fé lögð myndarleg undirstaða undir Hafnarsjóðinn, þar sem sölu- verð bryggjunnar var rúmlega V2 miljón kr., og rann að öllu leyti í þann sjóð. Vatnsveita var lögð úr Lækjarhotnum til hæjarins, og hún síðar aukin, með því að veita vatn- inu i stokk úr Ivaldáruppsprettun- nm yfjr hraunið niður lil Lækjar- botnauppsprettunnar. — — Nær allar þær götur, sem nú eru i Hafnarfirði, voru lagðar á þess- um tíma, og vatnsleiðsla lögð í þær. - Byrjað var á holræsalagningu, þar sem lagt var liolræsi í lengstu götu hæjarins, Hverfisgötuna. Bvggt hafði verið myndarlegt leikfimishús. Gamli harnaskólinn var stækkaður, og þegar séð varð, að nauðsynlegt væri að fá stærra húsrúm fyrir börnin, þá var sam- þykkt að reisa nýjan skóla og sam- þykkt að veila 2ö þús. kr. til þeirr- ar byggingar. Bæjarbyggingin við Lækjargötu var reist. Alll þetta var búið að framkvæma áður en jafnaðarmenn tóku hér við stjórn. Það hafði að visu kostað mikið fé, að koma þessu öllu í kring og hærinn liafði orðið að taka tölu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.