Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Side 43

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Side 43
I* J Ó » I N Afleiðingin af þessari stjórn bæjarins og aðgerðum stjórnar- flokkanna á Alþingi er lika farin að sýna sig allgreinilega, í sívax- andi lausaskuldum bæjarins, sem alþjóð er kunnugt, ávísuðum reikn- ingum, sem engin innstæða er fvrir i bæjarsjóði, variskilum með vexti og afborganir fastra lána o. fl., sem bærinn liefir bæði skömm og skaða af, auk allra erfiðleikanna, sem þetta bakar öllum bæjarbúum. Bæjarútgerðin. Um áramótin 1930—31 samþvkkti meiri liluti bæjarstjórnar að leggja í bæjarútgerð, og kaupa til þess togarann Mai fvrir 235 þús. kr. Sjálfstæðismenn i bæjarstjórn voru á móti þessu, en buðust hinsvegar til, að vinna að því með jafnaðar- mönnum, að hlutafélag vrði mynd- að utan um togarann. En við slíkt var ekki komandi. Togarinn var svo keyptur, sett var í hann yfirhitun á árinu, en til þess líka að minnka á pappírnum tapið, sem á honum varð það ár, var hann talinn 295.- 100 kr. virði í árslok 1931. Tap á þessum atvinnurekstri varð þó 80 þús. kr. eftir árið. Árið 1932 varð tapið 46 þús. kr., en árið 1933, sem var öllum útgerðarmönnum golt ár, varð 20 þús. kr. hagnaður. Þegar svona vel gekk þetta árið, fór fyr- ir bæjarstjórnar meirihlutanum eins og áhættuspilurunum, þeir stóðust ekki mátið, en lögðu í önn- ur togarakaup og keyptu í byrjun vertíðar 1934 gamlan togara, sem 39 legið bafði i reiðuleysi undanfar- in ár. Strax á þessu ári varð svo tap útgerðarinnar rúm 51 þús. kr., og 1935 varð tapið 128.500 kr. rúmar. Var þá tap útgerðarinnar i árslok 1935 orðið kr. 285.743.55. Árið 1936 varð tapið rúmar 172 þús. kr., og voru þó engar fyrningar reiknaðar af skipunum. Svo að samanlagt tap útgerðarinnar er þegar í ársbyrjun 1937 orðið tæp liálf milj. kr., og befir hækkað allverulega á því ári. Þótt þetta séu stórar upphæðir, þá má þar við bæta, að engir bein- ir skattar liafa runnið af þessum togurum í bæjarsjóðinn, og beldur ekki af fiskverkunarstöðinni, sem rekin er í sambandi við útgerðina, en aðaltekjustofn bæjarins í þessi ár hefir verið af bliðstæðum fvrir- tækjum í einkaeign eða hlutafélaga. Auk þess iná geta þess, að báðir togararnir eru taldir í eignareikn- ingi i árslok 1936 380 þús. kr. virði, en myndu tæplegast seljasl fvrir svipaða upphæð, jafn gömul skip og þeir eru. Það er að vísu svo, að rekstur bæjarútgeírðarinnar hefir aukið atvinnu í bænum, en sama má segja um önnur hliðstæð fvrirtæki, sem ekki hefir verið þakkað það með öðru, en síhækkandi álögum af bæjarstjórn og ríkisstjórn, og skilningsleysi þeirra, svo eg ekki kveði sterkara að orði, á erfiðleik- um útgerðarinnar; en vísl er um það, að fátækraframfærslan hér i þessum bæ hefir farið ört vaxandi hin síðustu ár, þrátt fyrir þessar aðgerðir.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.