Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 44

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 44
I> J () B I N 40 Ilafnars jóðurinn. Eias og eg gat um áður, þá va/■ andvirði gömlu hafskipabryggjunn- ar látið renna í hafnarsjóð, og var hann því, er jafnaðarmenn tóku við stjórn, 3/í úr milljón. Að vísu var þetta ekki liandbærl fé, nema að Jitlu leyti; rúmar 100 þús. kr. voru í fasteignum og allverulega upphæð liafði hæjarsjóður orðið að taka að láni, vegna erfiðleika stríðsáranna og þó sérstaklega atvinnuleysisár- anna 1922 og 1923. í árslolc 1935 eru eignir Hafnarsjóðs umfram skuldir tæp 1 millj. og 1(58 þús. kr. En töluverður hluti þeirrar upp- liæðar er m. a. fólginn í uppfyll- ingum, sem bærinn hefir látið gjöra i atvinnuhótavinnu, og notað sem vaxtagreiðslu á láni bæjarins til Hafnársjóðs. Þessar uppfyllingar eru lítt arðbærar, á meðan ekkert er gert að hafnarbótum; en nú mun það ákveðið af meiri hlutanum, að leggja þær algjörlega á hilluna, þó að fögur væri loforðin áður fyrr. Skuldir bæjarins við Hafnarsjóð liafa, þrátt fyrir þetta, hækkað, og Hafnarsjóður átti í árslok 1935 úti- standandi hryggjugjöld, liúsa- og planleigu, tæp 150 þús. kr. Hækk- aði sú upphæð um ca. 20 þús. kr. árið 1936, og er hún að mestu til- orðin vegna hæjarútgerðarinnar, og má það skoðast sem tapað fé. Annars væri fróðlegt að minnasl í þessu sambandi, aðgerða meiri hluta hæjarstjórnarinnar í hafnar- málunum. En það yrði oflangt mál og skal því þess vegna sleppt hér. Niðurlagsorð. Eg liefi þá í sem fæstum orðum getið um, hvernig jafnaðarmönn- um hefir farizt stjórn bæjarmálefn- anna þessi undanfarin 12 ár, og hvernig er svo komið hag hæjar- ins og bæjarbúa? Þrátt fyrir stórar lóntökur síðustu ára, þá getur bærinn ekki staðið í skilum með daglegar greiðslur, og skapar bænum það ófremdarástand út á við, sem hann er í. Mjög erf- itt, að eg ekki segi ómögulegt, er að fá lánsstofnanirnar til að kaupa víxla af honum. Atvinnuleysið fer örl vaxandi, meðfram af erfiðleik- um þeim, sem útgerðin á við að striða, og sem má heita að sé eini atvinnuveguir okkar Hafnfirðinga. En þrátl fyrir þessa örðugleika, hafa stjórnarflokkarnir á Alþingi og jafnaðarmenn i bæjarstjórn hér, litinn skilning sýnt þessum atvinnu- vegi. Sömuleiðis hefir hreyting sú, er Alþingi gerði nú siðast á fram- færsluskyldu þurfalinga, og sem hefir i för með sér útgjöld svo fleiri tugum þúsunda nemur árlega, fvrir þennan hæ, orðið til þess að auka erfiðleikana hér að miklum nnm. En eins og kunnngt er, eru nær allir gjaldendur hér, fátækir verkamenn og illa stæð atvinnufvrirtæki, en skattboginn aftur á móti spenntur svo hátt, vegna sívaxandi krafna utan bæjörstjórnar /(Alþiri^iis) og innan, að niðujrjöfnunarnefnd, en þar skipa, eins og kunnugut er, jafnaðarmenn líka meiri hluta, er í standandi varidræðum með að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.