Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 45

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Qupperneq 45
I> J O Ð I N 41 Bernhard Newmann : Kvennjósnarinn — Framhaldssaga — Þegar það spurðist í þorpinu, að Tamara var barnshafandi, olli það umtali, en þó engu hneyksli. Það er gamall vani í ýmsum slavnesk- um löndum, að áður en menn ganga í lieilagt hjónaband, ganga þeir úr skugga um gelu konunnar í þessum efnum. Umtalið um Tamara var því eng- an veginn af illgirni sprottið, held- ur snerist það aðallega um, liver faðirinn myndi vera. Fplk athugaði hverjir væru þarna liklegastir, en skæðustu tungurnar gátu jafnvel ekki bent á neinn sérstakan af hin- um ungu mönnuin, sem gæti verið faðirinn. Tamara var ennþá ung, — ekki nema sautján ára. Menn spurðu jafna fúlgunni niður, og verður því útkoman sú, að lögð eru há útsvör á fyrirtæki, sem fvrirfram er vit- að, að ekki geta risið undir j)eim og bærinn svo neyðist til að gefa eftir fleiri þúsundir árlega, og samt trevstir bæjarstjórn sjer ekki að leggja á eftir þörfum, en afgreiddi fjárhagsáætlun nú síðast með 30 þús. kr. tekjuhalla. Almenningur hér í bæ er líka far- inn að sjá, að breyta verður um stefnu í jjessum málum, og fær von- andi jookað jjeim i aðra átt í ná- inni framtið. Tamöru að þessu, en liún brosti að eins, en gaf engin svör. Þessi fá- Iievrða þögn undraði jjorpið, — eða að minnsta kosti jiólska hlutann, j)ví að Tamara bjó í j)orpi i j)ýzka héraðinu Posen, sem nú kallast Poz- nan, og er orðið pólskt. Þrátt fyrir j)að, að Tamara léti ekki á sjá út á við og bæri sig eins og ef hún gæti harn sitt með vigð- um eiginmanni sinum, j)á leið lienni J)ó mjög illa heima fyrir. Faðir hennar var þýzkur, en móðirin pólsk, — þvi að þrátt fyrir núgild- andi boð og bönn Hitlers og manna- kynbætur, — j)á liafa Þjóðverjar og slavar auðveldlega hlandað blóði saman, j)annig, að á landamærum Þýzkalands og Póllands búa hundr- uð og jafnvel þúsundir af fólki, sem er hvorki þýzkt né pólskt, lieldur bastarðar af þessum J)jóðflokkum. Móðir hennar, sem var blóðheit, og fædd í Galizíu, elskaði dóttur sína enn frekar, er liún komst að leynd- armáli hennar, en faðir hennar, sem hafði alizt upp í þröiigsýnu trúar- kreddu andrúmslofti, varð hryggur og reiður, og dró engar dulur á óánægju sina, að þýzkum sið. Tamara liafði trúað móður sinni fvrir leyndarmáli sínu, ög einnig hinu, hver faðirinn væri. Það sagði hún hinsvegar ekki föður sínum, j)ví að hann hefði átt J)að til að hafa uppi á manninum og berja hann á gamla og góða vísu. Tamara var í enn meiri vandræðum af J)ví, að elskhugi hennar dvaldi ekki leng- ur hjá henni né bar með henni byrðarnar. Hún hafði hitt hann í Pozen. þar sem hann var ungur ný-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.