Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Page 47

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Page 47
I' J Ó fi I N getur verið að nokkru hafi um ráð- ið hin langa fjarvist hans og Tam- öru, eða viðbrigðin á þvi, að dvelja á heimili hans i Berlin eða setu- liðsskálanum í Danzig. En þrátt fyrir það, fannst honum, að hann elskaði Tamöru ennþá, og er fað- ir hans komst að því, og þeir höfðu rætt um þetta fram og aftur, ákvað faðir hans að fara til Pozen, til þess að sjá þessa stúlku, sem olli öllum vandræðum þeirra. Úr því að Vilhelm gat ekki gifzt henni, fannst honum sjálfsagt, að létt væri undir með henni, þannig, að hún þvrfti engan fjárskort að þola, — hún gekk með harni Vil- helms, og þau bæði verðskulduðu fulla umhyggju. Það gat vel svo farið, að Elsa, sem var góð og göf- uglynd stúlka, ættleiddi harn eigin- manns síns; slíkt og þvílíkt var eng- an veginn óþekkt i Þýzkalandi fyr- ir stríð, og einnig í öðrum löndum. Af þessum ástæðum fór Vilhelm Lesser eldri til Posen. Sonur hans hafði skrifað Tamöru og skýrl henni frá, hvers hún mætti vænta, en þegar hér var komið, vissi fað- ir Tamöru hvernig í ölln lá, — hún hafði leynt þessu, meðan elskhugi hennar hélt trvggð við hana, en blygðaðist sín ekki fyrir að skýra frá þessu, þegar hún varð vör við að ást hans var tekin að kulna. Feðurnir sátu lengi á ráðstefnu, en mæðgurnar fengu þar að sjálf- sögðu, hvergi nærri að koma. Skil- málarnir, sem herra Lesser bauð, voru mjög prýðilegir. Hann bauðst til að taka Tamöru með sér til Ber- íínar, þannig, að hún kæmist hjá i:i þeirri skömm, að ala barn sitt þar i þorpinu yfirgefin af elskhuga sín- um. Þegar fæðingin væri um garð gengin, gæti Tamara gert hvort sem hún kysi heldur, — farið aftur heim til sín eða fengið atvinnu í Berlín. En fvrir barninu vrði sómasamlega séð, á kostnað föður þess. Faðir Tamöru féllst á, að þetta væri bezta lausnin, úr því, sem kom- ið væri, og það var kallað á mæðg- urnar, til að láta þær vita um þessa ákvörðun, og að mánuði liðnum bjó Tamara í húsi lierra Lesser í Koe- nigsstrasse. Herra Lesser liafði lengi verið ekkjumaður, og þrátt fyrir strangt uppeldi (eða ef til vill af því) renndi hann oft augum til laglegu og við- feldnu stúlkunnar, sem liafði verið unnusta sonar hans. Hann har enga ásl til hennar, en hafði samúð með henni, vegna æsku hennar og feg- urðar, og sú samúð þróáðist fljót- lega. Þótt hann væri tæplega fertugur, bar hann fullan luig til kvenna, og það nægir að sk(ý(ra í*rá því, að þakklæti Tamöru til hans breyttist i ást, enda var Lesser vngri auðsjá- anlega týndur og tröllum gefinn. í stuttu máli sagt, — Tamara giftist föður unnusta síns, og var ham- ingjusöm lijá honum, og þegar harnið — stúlkubarn — fæddist, viðurkenndi hann það sem sitt. * * * Þegar Anna María var orðin sext- án ára, líktist liún móður sinni mjög, eins og hún hafði verið á þeim aldri, en vax miklu gáfaðri. Tamara var

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.