Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Side 52

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Side 52
I> J O Ð I N Johan Rönning, SÆNSKA FRYSTIHÚSINU Löggiltur rafvirkjameistari (háspenna, lágsp) Sími 4320 ■ ■ Heimasími 4317 Uniboð fyrir Elektrisk Bnreau Oslo Tekur að sér allskonar raflagnir AGA eldavélin, sem fundin var upp af sænska Nobels- verðlaunamanninum Gustav Dalén, er tvímælalaust fullkonmasta eldavél heimsins. AGA-eldavélin er ekki aðeins vandaðasta, fljótvirkasta og þægilegasta eldavélin, sem menningu nútímans hef- ir tekist að skapa, heldur einnig svo eldsneytisspör, að undrun sætir. AGA- eldavélin, sem brennir koksi, notar að- eins ca. l/z tonn eða fyrir ca. kr. 100.00 af koksi alt árið og brennur þó stöð- ugt flótt og dag. Kveikt er upp í AGA-eldavélinni i eitt skipti fyrir öll, og það þarf ekki að láta í hana nema 2svar á sólarhring, kvölds og morgna. AGA-eldavélin gæt- ir sín sjálf. Til bökunar hefir AGA- eldavélin rey.nst fullkomnari öllum öðrum eldavélum, og er það fyrst og fremst að þakka hinum jafna og hæfilega hita í bökunarofninum, sem aldrei bregst. — AGA-eldavélin er sérstæð að því leyti, hve hún er framúrskarandi falleg og hreinleg. Ekkert sót, enginn reykur, ekkert iiskuryk. í AGA-elda- vélinni er 40 litra heitvatnsgeymir og þvi altaf nóg af heitu vatni. Hér á landi hafa verið seldar um 100 AGA-eldavélar, á umliðnum 3 árum, og eru ummæli allra eigenda þeirra á þann veg, að svo virðist sem þeir fái aldrei nógsamlega lofað ágæti hennar. Sá, sem leggur peninga sína í kaup á AGA- eldavél, mun fljótt komast að raun um, að hann getur ekki ávaxtað fé sitt á annan veg betur. — AGA-eldavélin kostar óuppsett kr. 1300.00. — Allar frekari upplýsingar veita einkasalar AGA-eldavélarinnar á íslandi. HELGI MAGNÚSSON & CO, Hafnarstræti 19. — Reykjavík.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.