Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Side 64

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.02.1938, Side 64
Þ J Ó Ð I N „GERM ACID“ er hættulegasti óvinur tanna og tanngóma. „Germ Acid“ (gerlasýrur) myndast af rotnandi matarleifum, sem felast í hinum örsmáu krókum og kimum tannanna og sem tannburstinn nær ekki til. Þær valda síðan rotnun tannanna og sýkja hina viðkvæmu tann- góma. í SQUIBB-TANNKREMI eru efni, sem eyða þessum skaðlegu sýrum á vísindalegan hátt. Það gerir hvorttveggja í senn, að varð- veita tennurnar og gefa þeim fagran og skín- andi gljáa. SQUIBB-TANNKREM er örugt, ró- andi og þægilegt, og kostar ekki meira en venjuleg tannsnyrtimeðöl. QUIBB DENTAL CREAM NEUTALIZES GERM ACID SQUIBB TANNKREM EYÐIR SKAÐLEGUM SÝRUM

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.