Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 7
Ktefnir]
Óspektir.
Svo má segja, að í aprílmán-
uði og framan af maí, logaði jipp-
reisnin um allt Indland. Bardag-
ar og blóðsúthellingar urðu víða,
og er qí langt að rekja þá sögu
hér. En yfirvöldin tóku þá að-
stöðu, að láta Gandhi sjálfan í
triði, en taka aðra og refsa þeim.
14. apr. var Pandit Jawaharlal
Nehru, einhver ákafasti foringi
sjálfstjórnarmanna (sjá Stefni II,
2), tekinn og hnepptur í fangelsi.
Espaðist lýðurinn þá enn um all-
an helming. Og 27. apr. greip Ind-
landskonungurinn til þess ráðs,
sem Englendingar gera ekki fyr
en í fulla hnefana, að banna út-
komu indverskra blaða.
En ])ó að óspektirnar sýndist
®gilegar og víðtækar sakir þess,
hve víða um landið þær stungu
sér niður, þá kom það í ljós, að
í raun og veru tóku engir þátt
' mótþróanum, nema eindregnir
swarajistar, sömu mennirnir, sem
staðið höfðu að þinginu í Lahore.
Múhameðstrúarmenn berjast af
ulefli gegn þessum mótþróa, og
Sætnari sjálfstjórnarmenn, sem
vhja láta landið ná meiri þroska,
úður en það fer að eiga með sig
sJálft, styðja stjórnina. Sama er
að segja um alla paríana, stétta-
ieysingjana eða „afhrökin“. Það
293
þykir því sýnt og sannað, að þessi
mótspyrnuhreyfing Gandhis nær
ekki til „nema“ um 90 miljóna
Gundhi.
manna, en upp undir 230 miljónir
ýmist skifta sér ekki af því eða
eru andvígir þessari baráttu.
Þann 5. maí.gerðist svo sá við-
burður, að Gandhi var tekinn
höndum. Var hann ekki dreginn
fyrir dómara heldur aðeins hald-
ið í fangelsi. Fyrst í stað urðu
geysilegar æsingar út af þessu,
Frá Austur-Asiu.