Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 11

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 11
Stefnir] Frá Austur-Asíu. 297 þegar losið kemst á á annað borð. nálega ómögulegt að koma her um Nefnir Wen-Ying-peng fimm at- landið nema á óra tíma, eða hafa riði, er komi til greina, ef leitast hemil á því, sem gerist í fjar- Kínverskur herflokkur. sé vð að skilja borgarastyrjald- irnar í Kína. 1 • Samgönguleysið. Kínverska ríkið er þvílíkt óra-flæmi, að erf- itt er að gera sér það í hugar- lund. Það er að víðáttu eins og ÖH Norðurálfan, og þó heldur stærra, en járnbrautir eru fáar og þjóðvegir mjög óvíða. Það er því lægari hlutum ríkisins. Enginn einn her getur náð til, að láta til sín taka nema í parti ríkisins. Þetta verður til þess, að upp- vöðslusamir menn sjá sér leik á borði að fara sínu fram, hvað sem hver segir. Þeir safna hóp um sig, nægilega sterkum til þess að ráða innan héraðs. Ef meira lið>

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.