Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 13

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 13
Stefnir] Frá Austur-Asíu. 299 Honum er alveg sama, þó að menn landið, svo að menn finni, að sé að berjast annars staðar í land- friður og föst stjórn er sameigin- inu. Það vantar alveg þá ríku legt áhugamál alls ríkisins. samábyrgðartilfinning, sem mynd- Bendir hann á, að þjóðernis- Útlendingahatrið í Kína. Skrill rœðst á erlent uerzlunarhús. ast af fjölþættum viðskiftum, þar sem ekkert skeður svo í öllu land- inu, að það hafi ekki meiri og minni áhrif á hag hvers einasta nianns í landinu. Erlend viðskifti eru þó að breyta þessu í sumum hlutum landsins, og telur Wen það «ina mestu 'vonina um skárri íramtíð og aukinn frið, að verzl- un og viðskifti hefjist um allt flokkurinn, sem helzt hefir reynt að sameina Kínverja, er upp runn- inn í þeim hluta Kína, seni mest hefir orðið fyrir áhrifum af er- lendum viðskiftum. Þar hefir fyrst farið að bera á þessari samábyrgð allra þegna ríkisins. Og því spáir Wen, að friður fá- ist aldrei í Kína fyr en hafin sé verzlunarviðskifti, er spenni yfir

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.