Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 18

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 18
304 Frá Austur-Asíu. [Stefnir af því, að á þeim hefir leikið grunur um, að þeir væri með póli- tískan undirróður. Og svo þarf ekki nema heil- brigða skynsemi til þess að sjá, að ómögulegt er fyrir nokkra þjóð að vernda forréttindi sín í Kína, ef þjóðin á annað borð er stað- ráðin í því, að verða af með þau. Það myndi kosta það, að hafa stöðugan lögregluvörð yfir þessum 400 miljónum manna, sem í sól- arlandinu búa. Og nú er kínverska stjórnin bú- in að krefjast þess formlega af þjóðabandalaginu, að þessi for- réttindi verði þegar í stað afnum- in. Og þegar nokkur fyrirstaða var og vífilengjur í svörum, lýsti stjórnin í Kína því yfir, að for- réttindin væri afnumin frá árs- byrjun 1930, hvernig sem þeim gengur að framfylgja þeirri yfir- lýsing.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.