Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 21

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 21
Stefnir] Ljóslækningar. 307 líkamans bæði súrefni frá lung- unum, og fæðu frá þörmunum, og hinsvegar að flytja burt þau úrgangsefni, sem lífsbruninn eða efnaskifti líkamans hafa í för með sér. Þetta veitir þeim léttara, á svipaðan hátt, og menn hafa séð að vel öldum og þróttmiklum hesti veitir léttara að bera mann á bakinu langa leið, þó hratt sé farið, heldur en horuðum og mátt- linum hesti, sem hefir aðeins feng- ið ónógt og illt fóður, og þar með litla stælingu kraftanna. í blóði heilbrigðra manna eru ýms efni, svo sem kalkefni, fos- fór, járn, mangan, joð o. fl. Þessi efni eru nauðsynleg til vaxtar og viðhalds hverri einustu frumu líkamans, svo rauðu blóðkornun- um sem öðrum. Þessi efni vaxa til muna í blóðinu við hæfilega geisla, hvort heldur er frá sólar- ijósi ríku af ultraf jólubláum geisl- um, eða „kunstugu“ rafmagnsljósi Kieð sams konar geislum. Blóðkornin eru bæði rauð og hvít. Rauðu blóðkornin hafa á hendi alla flutninga fyrir alla borgara þessa þjóðfélags, en hvítu blóðkornin inna af hendi landvarnarstarf fyrir þjóðfélag- og eru hermenn þess, og verja það fyrir óvinum þeim, er á það hevja, og vilja leggja Jteð undir sig, en það eru sýklarnir, og slær oft í harða sennu þeirra á milli. Það er því næsta áríðandi, að þeir meðlimir þjóðfélagsins, sem falið er svo áríðandi starf, séu ekki sveltir, því það mundi koma þeim í koll, sem njóta eiga verka þeirra, en það eru frumur líkam- ans. Þær þurfa sinn mat og eng- ar refjar. Þær þurfa ennfremur og ekki síður þess, að frá þeim sé flutt þau úrgangsefni, sem valda mundu óþægindum, ef þau væru ekki flutt burtu. Margs konar sjúkdómsástand kemur af skorti þessara lífrænu saltsambanda, sem á hefir verið minnst. Hinir ultrafjólubláu geisl- ar hafa reynst hið allra kröftug- asta vopn til þess, að koma nátt- úrlegu jafnvægi á efnaskifti lí- kamans og halda þeim í jafnvægi. Það er kunnugt, að taugakerf- ið stjórnar öllu starfi líffæranna. Hæfilegur skammtur af ultra- fjólubláum geislum á hörundið hefir víðtæk áhrif á þá tauga- enda, sem liggja út að yfirborði líkamans. Þessi áhrif berast til heilans, og hann sendir aftur út boð með annari tegund tauga til allra líffæra líkamans, um auk- ið starf, aukna afkastasemi. Melt- ingin verður fullkomnari en áð- ur. Meltingarfærunum veitir létt- 20*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.