Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 29

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 29
Stefnir] Hroðalegt ferðalag. 315 mikil hætta á að þær springi. Ef þetta borð á pípunum héldist var ekki alveg vonlaust um að mér skilaði með lífsmarki alla leið. En það var ógurleg tilhugsun, að ef einum, aðeins einum manni, skjátlaðist ofurlítið, svo að pípan fylltist, þá var síðasti vonarneist- inn þar með slöktur. .Þessir menn voru 45, einn á hverri mílu. Hraðinn á vatninu fór sífelt vaxandi. Eg reyndi að komast að því, hve langt eg væri kominn, með því að telja stálkúlurnar.sem eg fór í gegn um, en eg misti brátt alveg tölu þeirra. Smá ójöfn- ur innan í pípunum tættu af mér fötin, og hvað eftir annað sogað- ist eg til botns í þessari flaum- iðu. Eg reyndi af öllu afli að missa ekki meðvitundina, því að eg fór nú að fá von um að komast úr þessari raun. Ferðin á vatninu var svo afskapleg, að eg þóttist vita, að það gæti ekki liðið á mjög löngu að mér skilaði til leiðarenda. En 45 mílur er löng leið fyrir þann, sem byltist í ís- köldu vatni í niðadimmri pípu tteðanjarðar og á von á dauða sínum á hverju augnabliki. Um leið og eg sogaðist út úr einni stálkúlunni á leiðinni rakst höfuðið á mér í efri pípubrúnina. Lá þá við að eg gæfi upp vonina, því að eg þóttist sjá, að verðinum hefði hér orðið á, að offylla píp- una. Á sama augabragði datt mér í hug að reyna að halda ofan í mér andanum. Eg fylti því lungun eftir mætti um leið og eg skauzt eins og kólfur inn í pípuna. En ótti minn reyndist enn á- stæðulaus. Verðinum hafði ekki skjátlast. Það var enn sama borð- ið á pípunni. Vonin vaknaði aftur og þó að undarlegt megi virðast fór eg að hugsa um það, hvaða atvinnu eg mundi nú fá, úr því að vatnsveitunni væri lokið! Eg fór líka að hugsa um það, hvað konan mín mundi segja þeg- ar eg segði henni frá þessu æfin- týri. Hún er ein af þeim mann- eskjum, sem halda að allar æfin- týralegar sögur sé uppspuni einn og skrök. Eg var líka að hugsa hvernig augu mannfjöldinn mundi reka upp þegar eg kæmi eins og fallbyssukólfur út úr pípunum. Eg er hræddur um það, að hrað- inn á vatninu hafi sett mig í hálf- gert ómegin eða óráð. Eg man óljóst eftir því að eg sveiflaðist marga hringi innan í einni stál- kúlunni. (Sjá myndina). Tvisvar sinnum að minnsta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.