Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 33

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 33
Stefnir] Hvert stefnir heimurinn? 319 þynnist smám saman þessi heið- ursfylkingy sem geymdi sér ein- hver sérréttindi, en velti öllu hinu, sem ekkert var tekið eftir og engum þótti varið í, yfir á aðra. Og hver er það, sem fyrst og fremst hefir orðið að taka þessi vanmetnu störf. Það er konan. En á sömu stundu, sem maðurinn er búinn að finna leiðina til þess að vinna a.llt með einföldum vélum, rækta jörðina og gera öll störf ársins, berjast og halda á reglu, hafa vald á hita, kulda og úr- komu, á sömu stundu hefir hann lyft upp á veldisstólinn henni, sem á taka við stjórnartaumun- um úr hendi hans. Hann hefir losað hana úr hinum ógurlegu á- lögum allra fyrri alda: Því, að bún hefir minni líkamskrafta. Þá fellur karlmannaríkið til grunna, en upp rís ríki kvennanna. Skjaldmeyjar setjast að völdum. Hvað er eg að segja? Þá? Nei, þessi stjórnarskifti eru þegar haf- in. Veikara kynið hefir hafið starfið. Við getum nú þegar heyrt hrikta í gömlu stoðunum. III. Skjaldmeyjaríkið. Að gamni má draga upp laus- iega mynd af þessu franítíðarríki. í’að getum við gert með því, að. láta óánægðan karlmann, sem býr undir einveldi skjaldmeyjanna, andvarpa á prenti yfir þessum ó- sköpum. Hann skrifar: „Alræði kvenna! Allt kafnar. Engar framfarir. Konuna vantar ímyndunarafl. Hún er öll á valdi tilfinninganna. Hún veit ekki upp né niður í veruleikans heimi. Um- hyggjusemi hennar nær ekki út yfir það, að hafa allt sem falleg- ast í kringum sig. Hún forðast allt, sem raskar ró hennar. Hún er sköpuð til þess að vera með börnum og hirða um þau. En barnið þarf fyrst og fremst kyrrð og ró, allt óbreytt. Er þetta tak- mark mannlífsins? Mannlífið, sem er stanslaust fálm, áhætta, tilraun. Það er hreyfing, til- breytni, óró. Alltaf áfram! Og eins þó að ótal ljón séu á vegin- um; það er okkar regla. Konan sér aldrei annað en ljónin. Hún kemur ekki auga á framþróun- ina. Fram í rauðan dauðann slá þær niður öll umbrot. Allt það, sem við höfurp safnað saman í vinnustofum, verksmiðjum og á ökrunum, lætur hún fara í örg- ustu niðurníðslu. Það eru hennar ær og kýr að láta allar okkar framfarir drafna niður. Engum dettur nú neitt í hug. Ekkert ger- ist. Lífið er viðbjóðsleg martröð!“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.