Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 37

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 37
Stefnir] Alþingishátíðin. 323 ár. Og náttúrlega fjöldi annarra eða um 30.000, efnisskráin rakst aðstoðarmanna, sem æfðu söng- hvergi á, flutningatæki reyndust flokka, iþróttaflokka o. s. frv. Þá fúllnægjandi og löggæsla nægileg. Fulltriuir Norðurlanda er undirskrifuðu gerðadómssamninga ú Þinguöllum. var og allur sá sægur af mönn- um, sem unnu að allskonar mann- virkjum á Þingvöllum. — Sjálf hafði undirbúningsnefndin haldið fleiri fundi, sennilega, en nokkur nefnd önnur, sem starfað hefir á íslandi. Enda fór svo, að fyrir flestu hafði verið séð, og flest &ekk mjög svipað því, sem nefnd- in hafði áætlað. Mannfjöldinn á Þingvöllum mun hafa verið svip- uður því, sem nefndin bjóst við, En eitt fór talsvert öðruvísi en nefndin hafði búizt við. Það var sem sé eiiis og enginn þyrfti að sofa eða borða, og allar ráðstaf- anir nefndarinnar og einstakra manna í þá átt, að hafa nóg af gistihúsum og matsölustöðum, bæði á Þingvöllum og í Reykja- vík, reyndust 'langt um þarfir fram. Það var framtak einstak- linganna, sem sýndi hér sem oft- ar, mátt sinn. Menn sáu sér sjálf- 21*

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.