Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 38

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 38
324 Alþingishátíðin. [Stefnir ir fyrir þessu í langt um ríkari stífla færi úr, allir gátu fengið mæli en við var búist. Þetta sama far, og var meira að segja sagt, kom og fram að því er til Þing- að verðið hefði þegar í stað lækk- Hestaat l Bolubási, undir Ármannsfelli. valla-akstursins kom. Nefndin þorði ekki annað en setja á stofn ökuskrifstofu, sem átti að sjá um, að allt pláss bifreiðanna yrði not- að sem bezt og skipulegast. Há- marksverð fargjalds var ákveðið. En jafnvel þó að skrifstofunni væri prýðilega stjórnað, varð reynslan sú, að allt varð fullt at' umkvörtunum, og fyrst þegar allt var gefið frjálst, var eins og að. Fékkst því ]>arna enn eitt gott dæmi upp á ágæti frjálsa rekstr- arins í samanburði við eftirlits- hnoð stjórnarvalda. Á Þingvöllum eða í Reykjavík? Eitt var það þó, sem enginn undirbúningur náði til, og það var veðrið. Við það gat enginn ráðið, og það var sá skuggi, sem hékk yfir allri framtíðarútsýninni, þeg-

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.