Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 42
328
Alþingishátíðin.
[Stefnir
Útsýn af uestri barmi Almannagjár. i nœrsýn Arnarklettur.
En það var líka mikið undir yfirleitt innan handar. Bar þetta
því komið, að útlendingar þeir, ágætan árangur. Að öðru leyti
sem sóttu okkur heim, bæði boðs- fékk nefndin blaðamannafélagið
gestir landsins og aðrir gpðir til þess, að sjá bæði erlendum
menn og göfugir, sem komu að blaðamönnum og öðrum, sem þess
eigin hvötum, fengi rétta og góða
hugmynd um þjóðina, menning
hennar og hagi. Til þess að stuðla
að þessu var séð svo um, að boðs-
gestirnir fengi til fylgdar og leið-
beiningar góða og vel menntaða
menn, sem gátu gefið þeim svör
við því, sem þeir vildu vita, fóru
með þeim þangað, sem eitthvað
markvert var að sj.á og voru þeim
kynni að óska, fyrir allskonar leið-
beiningum. En til þess að forðast
rangar upplýsingar um landið í
erlendum blöðum fyrirfram, hafði
nefndin látið gera stuttan bækling,
sem hún sendi sem víðast um
heiminn.
Svo virðist sem útlendingarnir
hafi yfirleitt verið mjög ánægðir
með komuna, og undrandi yfir