Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 46

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 46
332 Alþingishátíðin. [Stefnir Rlkiserfingi Suia (í Ijósum enkennisbúningi) og konungur íslands. til fara og prúðir í framkomu. ar að hafa það orð um höfuðstað- Hvergi sást ölvaður maður né ó- arbúana íslenzku, hversu mjög kurteis. Þetta þótti mörgum út- sem hann er á veiðum eftir þeim, lendingum alveg frábært, jafn mikill mannfjöldi og þarna var saman kominn. — „Reykjavíkur- skríllinn" rak svo af sér sliðru- orðið á' þessari hátíð, að það er vonandi, að enginn leyfi sér fram- sem búið er að telja trú um, að í Reykjavík búi menningarlaus lýð- ur. Enda er höggvið nærri sveita- mönnunum sjálfum með slíkum ummælum, því að allt er þetta ein þjóð. En l>ó að margt manna

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.