Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 47

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 47
Stefnir] Alþingishátíðin. 333 væri víðsvegar að af landinu, voru Reykjavíkurbúar þar eðlilega svo fjölmennir, að þeirra gætti Jiiest. Þarna sást aðeins ein teg- ^und manna, hvaðan sem þeir voru náttúran íslenzka, sem við höfðum sett okkar mesta traust til, að haft gæti áhrif á gestina, innlenda og útlenda. Þingvellir í veourblíðu, þar sem allt fylgist að, náttúru- Doktorskjör i háskólanum. Doktorarnir sitja í fiemstu röð, fyrir framan forsetaborðid. komnir. Hátíðin rak laglega nið- Ur þá firru, að í landinu væri einhverjar tvær manntegundir, er &era ætti mun á. Framkoma þeirra, sem mest Urðu að standa fyrir hátíðahöld- Ullum, var og hin prýðilegasta, lát- aus og kurteisleg, og ræður þær, er fluttar voru, gáfulegar. Og yf- 'lr °g allt um kring blasti við fegurðin, aðstaðan til hátíða- halda og ofurmagn endurminning- anna, — það er meira en orð fái lýst. í sambandi við hátiðina. í Reykjavík var mikið um dýrð- ir í sambandi við hátíðina, eink- um eftir að komið var frá Þing- völlum. Skal ekki sagt hér neitt

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.