Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 48

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 48
334 Alþing-ishátíðin. [Stefnir frá þingroannaþingi, stúdentamóti eða öðru því, sem blöð hafa ná- kvæmlega skýrt frá. Landssýning á heimilisiðnaði, margar listsýn- ingar o. fl., allt stóð'til boða og skoðunar þeim, sem hafa vildu. I>á var og heldur en ekki líflegt á skipalæginu. Þar gat að líta dreka marga og margskonar, bæði friðsamleg farþegaskip eins og hallir væru þar á floti og bryn- dreka, gráa fyrir járnum. Bar þar þó langt af öðrum og reyndar af öllum þeim skipum, er hér hafa sést, bryndrekinn, sem kom með sendimenn brezka þing&ins, og Rodney nefnist, eftir einum af frægustu sjóliðsforingjum Breta. Hvað hann vera næst stærsta skip í flota Breta, og þá náttúrlega eitthvert ógurlegasta herskip, sem nokkru sinni hefir til verið. Lá hann djúpt mjög og bar því ekki mikið á honum úr landi að sjá, en annað varð, er að honum kom. Siglur hefir hann ekki nema eina litla, nálægt aftúrstafni, en aft- an við miðju er reistur stálturn einn ferlegur, og eru í honum, á mörgum loftum, öll þau verkfæri og tæki, sem þarf til þess að stjórna hverju viðviki á skipinu í friði og orustu. Er turn þessi 60 fet yfir sjávarmál, og er svipmik- ið að líta þaðan yfir skipið allt og fallbyssur þess. Allt framþil- far þess, aftur að turni, er autt að öðru leyti en því, að þar eru níu fallbyssur af stærstu gerð, sem nú eru leyfðar á herskipum. Þær eru um 50 álnir að hlaup- lengd og 16 þumlungar er hlaup- víddin. Eru þær byrgðar inni í stálhvolfum miklum, sem snúa má, ásamt byssunni, í allar áttir. — Þurfa þeir, sem þeim miða, ekki að fara út úr þessum hvolfum og ekkert að sjá, heldur er byssun- um miðað eftir reikningi þeirra, sem í turninum hafast við. Standa þessi voða-bákn og morðtól sam- síða þrjú og þrjú og horfa beint fram, ein röðin yfir annari. Þá var friðsamlegra um að lit- ast niðri í skipinu. Þar eru bú- staðir fyrir allan þennan sæg, sem á skipinu er, eða um 1500 menn, eldhús, til þess að matreiða fyrir allan fjöldann, brauðgerðar- hús og fleira. Þá er þar og snotur kirkja, sjúkrahús ágætt, og yfir- leitt allt, sem hægt er að hugsa sér að þurfi. Smíði skipsins stóð yfir svo árum skifti, og kostað mun ]iað hafa í okkar peningum um 160 miljónir króna, en sagt var, að fjárlög okkar mundu naumast hrökkva fyrir útgerð ])ess á friðartímum. Er nú varla furða, þó að menn sé farnir að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.