Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 49

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 49
Stefnir] Alþingishátíðin. 335 hugleiða, hvort ekki sé hægt að komast hjá þessum útgjöldum til þeirra hluta, sem aldrei geta gert ing. Svo ætti og þessi hátið að gera. Aldrei hefir verið betur rifj- að upp en nú, bæði af útlendum Börnin, sem sijndu vikivaka á Þingvöllum. Sagn, en aftur á móti ógagn sem ttiest má vera, hvenær sem beitt er. __ Að kveldi þriðjudags, 1. júlí, lögðu þau skip, sem eftir voru, af höfninni í fögru veðri. — Gestirnir voru farnir. 1 ^akning. ' i Þjóðhátíðin, sem haldin var 1874, leiddi með sér þjóðarvakn- (því að glöggt er gestsaugað) og innlendum, hvernig högum okkar er nú háttað. Hér hefir verið ó- numið land þar til þessi síðasta kynslóð hefir lagt hönd á plóg- inn. Það er feikn, sem þessir fáu menn hafa afkastað, og það er gleðilegt að sjá, hve ótakmörkuð verkefni liggja framundan. Aldrei hefir betur sézt en nú, að við höf- um annað þarfara að sýsla, en að

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.