Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 50

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 50
236 Alþingishátíðin. [Stefnir hugsa um að kollvarpa öllu at- vinnufyrirkomulagi, fleygja því frá okkur, sem hefir borið okkur áfram síðustu áratugina. Hér þarf vakandi önd, liér þarf vinn- andi hönd, til að velta í rústir og byggja á ný, segir skáldið. Hér þarf vakandi önd og vinnandi hönd, en hér þarf engu að velta í rústir, heldur að- eins byggja upp. Hér er engu að velta í rústir. Það er ekki einu sinni svo mikið, að við höfum fengið'rústir frá forfeðrum okk- ar, hvað þá eitthvað, sem velta l>urfi í rústir. Hér þarf bara að byggja. Hér þarf bara framtak. Bara vinnu. Bara sátt og sam- lyndi við að byggja upp okkar sameiginlegu vé og bústaði og nema landið að nýju. SUNDHÖLL í STOKKHÓLMI. Sundhöllin i Reykjavík er riú að risa af grunni. En víðar eru sundhallir reistar. Eru Svíar nú að reisa eina í höfuðborg sinni, og birtist hér mynd af henni. Er það ein með meiriháttar höllum á Norðurlöndum. Svíar leggja afarmikla rækt við alla líkamsþjálfun.

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.