Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 51

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 51
RÁÐSMAÐUR OG ÚLFUR. Eftir Guðmund Friðjónsson. ,,Réttur“ Einars Olgeirssonar — þess er hefir í árslaun 12.000 kr. — datt ofan um eldhússtromp- inn minn nýlega. Töluvert skrjáf- aði í honum, svo sem nærri má geta, og var það hljóð því líkt, sem fiskur væri rifinn úr roði. Sumt af skreið Einars var fisk- að upp úr bæjarlæk Klettafjalla- skáldsins St. G. St. Ekki var í leirlæk sótt. Þarna bólaði heilmikið á kvæða- brotum úr Andvökum, sem eiga að sýna og sanna, að St. G. sé bróðir bolsanna, eða þá andlegur frændi í kvæðagerð sinni. Svo er um skáld og trúarbragða- höfunda, að orð þeirra má túlka a ýmsar lundir. Hvorir tveggja koma víða við. Spakmæli eiga sér vítt svigrúm og svo að segja fjað- urmagnað þanþol. Flokkar, ætt- nðir úr öllum áttum veraldar, geta fundið stuðning sinni skoðun í ®reinum spekinganna, stórskálda '°g trúarbragðafrömuða. Einai' fer rétt með það, að St. G. stjakar við auðkýfingum í kvæð- um sínum, en tekur svari lítil- magna. En jafnframt finnst í skáldskap hans ámæli á hendur lýðskrumurum, sem seilast til fjár og valda, sumir með handafli eða tungumýkt. Eg hefi hvorki tíma né rúm til að fara gegnum allan skáld- skap þessa vestræna Braga, til að lýsa viðhorfi hans gegn auðmönn- um annarsvegar, en lýðskrumur- um hinsvegar. En eg get gripið niður í kvæði hans til nokkurar hlítar. Eg ætla þá fyrst að velja mér það kvæði hans, sem eg tel bezt valið til dæmis, og um leið viturlegast og skáldlegast, kvæðið „Kveld“. Fyrst og fremst segir skáldið frá kveldkyrðinni, sem leiðir huga þess inn í hvíld frá erfiði, þeirri önn „sem vængbraut þá liugsun er hóf sig á loft 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.