Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 58

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 58
344 Ráðsmaður og úlfur. [Stafnir vængi. En þeir hafa reitt fjaðr- irnar af þjóðinni. Ráðsmenn þjóðarinnar, sem nú eru, lofuðu því, að allir skyldu verða jafnir fyrir lögunum. En sú hefir reyndin orðið, að þeir hafa ofsótt andstæðinga sína, en dindilmennin hafa fengið ýms fríð indi, sumir dýrleg klæði eða digra fésjóði, sumir hval í vog sinn eða vík, fluttan og festan fyrir al- þjóðar fé. Meistarinn spáði forðum: Margir falsspámenn munu upp- koma og afvegaleiða marga. — Þegar þeir menn fá stóran hval, sem ættu að fá hnýsu, og þeir menn fá hnýsu, sem ættu að fá stóran hval, er afvegaleiðsla kom- in í algleyming. Falsspámenn birt- ast í fleiri myndum en þeim sem horfa við kirkjum og musterum. St. G. St. óskar sér, í kvæðinu Kveld, inn í þá veröld, sem svo er gerð, að þar er æðsta boðorðið sanngirni. Sumir auðkýfingar vita varla hvað sanngirni þýðir. Þessu ber að játa. En hins er að minnast um leið, að sumir alþýðuleiðtog- ar svokallaðir, hirða ekki hótinu meira um þetta boðorð, eða lög- mál sanngirninnar, en auðveld- ingarnir. Sanngirnin í Rússlandi t. d. er engu meiri í ríki Lenins og Stalins en hún var í ríki keis- arans. Sennilega hefir henni hrak- að. — Það er þó ekki bót í máli að breyta um þjóðskipulag eða fyrirkomulag, til þess að illt verði verra. Það skiftir alls engu máli að flagga með fögru heiti, ef það sem undir býr, er illrar náttúru. Úlfurinn breytir ekki eðlisfari, þó að hann taki á sig sauðargæru. Það er satt og rétt, að lífið er á faraldsfæti, stendur ekki í stað, er sífeldum breytingum háð — smábreytingum. En það þreifar fyrir sér sjálfkrafa. Björn Gunn- lögsson kveður svo að orði, að það „prjóni sér haminn“, þ. e. a. s. finni sjálft búning handa sér við hæfi — þá fer í handaskolum flest, þegar tekið er fram fyrir hendurnar á lífinu. Það er gert að meira eða minna lejrti, þegar ýmsu er umturnað með fyrirskip- unum, og boðum eða banni. Lífið á jörðinni hefir komist leiðar sinnar á þann hátt, að það hefir ráðið sér sjálft, séð sjálfu sér íarborða. Hér í landi hefir fram- förunum skilað áleiðis með því móti, að frjálsræðið hefir haft svigrúm til þess, að einstakling- arnir gætu notið sín, lítið hindr- aðjr. Vér höfum, Islendingarnir, hatað höft og fjötra. Það væri líklegt, að afkomend-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.