Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 60

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Qupperneq 60
346 Ráðsmaður og úlfur. [Stefnir ar, eða þá hirðuleysingjar um fé landsins eða „ríkisins". Nýlega kom sú fluga á kreik frá einum þjóðnýtingarmanninum, að það opinbera ætti að styðja bænd- ur til að þeir eignuðust vélar og rækju búskap í sameiningu að ein- hverju leyti. Það mun hafa vakað fyrir þessum náunga, að færa sveitabæi saman í nokkurskonar þorp. — Vörður flutti í fyrra ritgerð eftir bónda í Húnavatnssýslu, sem stakk upp á því, að bændur reyndu félagsbúskap, 2 eða fleiri. Hann vitnaði til Mývetninga, sem væru í tvíbýli og fleirbýli, og hugði hann, að þar mundi vera búið í félagi. En því fer fjarri. Hér í sýslu er hverri jörð skift, gæðum hennar og gögnum. Hver fjölskylda vinnur út af fyrir sig alla vinnu, nema ef telja skyldi samanrekstra búfjár. — Skyldi þessi skortur á félagsskap stafa af flónslcu og þráa? Ekki er það sennilegt. Ef þarna væri hjálp- ræði, mundi fólkið finna það. Bændur sameina sig um jarð- yrkjuvélar en ekki um sláttuvélar. Hvers vegna? Vegna þess, að sláttuvélar þarf að nota svo að segja daglega. Þörfin er þannig, að hver fjölskylda — þ. e. a. s bóndi — þarf að fá slátt, þegar eigi er um hey að hirða og þarf- irnar rekast á, ef um þarf að semja. Þar sem tvíbýli er, verð- ur sjaldan eða ekki ,jafnað sam- an fólki, þ. e. liði. T. d. eru börn mismörg og á misjöfnum aldri. Þá eru þeir fullorðnu misjafnir að áhuga, dugnaði og ráðkænsku. — Hver bóndi vill ráða vinnuaðferð- um, heydreifslu, þurki, hvort tek- ið er saman og hvernig. Sumir vilja vinna stutt en hart, aðrir lengi en hægt. En svo erfiðlega sem það geng- ur að félagsskapur geti þrifist utanbæjar, er þó vandinn meiri að koma honum við innan bæjar. Þar strandar hann á óteljandi smámunum kvenlegrar viðkvæmni og barna-missættis. Eg drep á innanbæjar árekstrana vegnaþess, að Halldór, sem kallar sig Kiljan Laxness, stakk upp á því í blaði eitt sinn, að 10 fjölskyldur skyldu sjqða graut í einum potti, og myndi þá vel vegna. Hann jarð- söng þó og moldaði þessa hug- mynd sjálfur litlu síðar — þessa grautarhugmynd. Sú jarðarför fór fram vestan hafs. Þannig gengur það, að sjálfir flugnahöfðingjarn- ir trúa ekki stundinni lengur á þær flugur, sem þeir unga út. -— Húsbændur og húsmæður, sem reynt hafa hve erfitt er að gera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.