Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 75
Stefnir]
i--------
Gersemar sveitaþorpsins.
361
ORÐSENDING
til kaupanda STEFNIS.
Með útkomu næsta heftis Stefnis (5. heftis), er þessi árgangur
fallinn i gjalddaga. Verður heftið sent með póstkröfu til þeirra, sem
standa i beinu sambandi við afgreiðsluna. Eru það vinsamlega til-
mæli útgefanda, að þeir innleysi póstkröfuna sem allra fyrst,
því að annars verður hún endursend, og það bakar afar mikil ó-
þægindi bæði kaupöndum og útgefanda.
Innheimtumenn og útsölumenn eru og beðnir, að hefjast þá
handa sem allra fljótast, þvi að öðrum kosti getur ritið ekki haldið
áfram að koma út.
Þá eru það og eindregin tilmæli Stefnis til allra vina hans og
stuðningsmanna, að þeir útvegi honum nýja kaupendur. Hann
þarf að fá mikinn viðauka enn, ef hann á að geta staðist. Má benda
á að, með 2. hefti árgangsins fylgdi spjald, sem hægt er að senda
afgreiðstunni án þess að borga undir það.
Magnús Jónsson.
hjá yður. Og til þess er eg kom-
inn....
„Etjið hundunum á mig“, seg-
ir hann, — gangið á mér! Þess
eins er eg maklegur. En þess bið
eg, að þér játið að trúa því, að
eg hefi þó elskað yður, sem hið
helgasta í heiminum. Og að þér
viljið fyrirgefa mér — þegar eg
er dauður!“
Þá tekur hún til máls:
„Luigi“, segir hún — mjög
stillilega. „Eg hefi vænt þín. Eg
bað Guðsmóður hina flóðbornu, að
kalla á þig með hverri báru, er
bærist til lands þíns.
Mörg ár eru nú liðin, síðan eg
Var viðbúin að svara: eg fyrirgef
I
þér! Það verður ekki dregið til
lengdar, sem Drottni er heitið á
hverjum morgni.
En nú er svar mitt orðið á ann-
an veg“.
Hann lítur upp og horfir á
hana hrafnsvörtum, flóttalegum
og spyrjandi augum.
„Já“, segir hún, „eg hefi val-
ið annað svar.
Því að í óhæfunni miklu, þeirri,
er hér ræðir um, voru tvær per-
sónur samsekar. Önnur, sem einn-
ig fann til þess, er hún leit þig,
Luigi, að hennar tími var kom-
inn. En hún vildi ekki við það
kannast — blygðaðist sín fyrir
það. Henni fannst þú ekki vera