Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 77

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 77
Stefnir] Gersemar sveitaþorpsins. 363 Gjörðadómssamningarnir við Norðurlönd voru und- irskrifaðir á Þingvöllum með Montblanc-ííndarpenna. Montblanc-Masterpiece með 25 ára ábyrgð. Verð frá 30-55 kr. Slíkt er háttalag hinna velsku, segir öldungurinn. Hver hefir sína siði. „Madonna mia!“ andvárpar kann. „Dreptu mig! En láttu þér ekki það um munn fara, að þú hafir elskað mig! .... Kveð ekki UPP þann dóm, að það hafi verið rnín eigin konungsgæfa og mitt eigið líf, sem eg helmarði í hendi mér, er eg hélt á vínberjunum þínum!-------Segðu það ekki, að hafi átt þig.-----Segðu það ekki, að þú hafir elskað mig! .... Lát mig deyja — en segðu það ekki------segðu það ekki! .... Hún sezt hjá honum á gólfið og lyftir flókinhærðu höfði hans í skaut sér. „Luigi“, segir hún, „hví má eg ekki segja það? — Það eru þó sannindi. Eg elskaði þig. Og mér var það vel ljóst, að þú elskaðir mig .... En ein sannindi á eg enn eftir að segja þér“. Hún strýkur svarta hárið af enni hans og kyssir á það. „Eg elska þig enn, Luigi“, seg- ir hún. Hann hnígur að brjósti henn- ar------með ekka — grátekka — — eins og sálu hans væri að blæða út í óstöðvandi gráti.------

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.