Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 81

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Side 81
Stefnir] Um daginn og veginn. 367 einum sér til verndar og fullting- is, en möguleikarnir fyrir vitra og tápmikla þjóð eru líka orðnir margfalt meiri en áður. Og nátt- úrugæði eru hér mikil ónotuð. Alþingishátíðin og heimsókn Zeppelíns greifa hafa sýnt okkur það betur en nokkru sinni hefir áður gert verið,, að við verðum að syngja með í hinum mikla samsöng þjóðanna. Röddin verð- ur náttúrlega ekki sterk, en það er heldur ekki allt undir því kom- ið. Það mun sannast æ betur, sem augu manna opnast fyrir því, hvað heiminum er fyrir beztu, að það er menntun og sanngirnistil- finning þjóðanna, sem meta á meira en raddstyrkleikann á þjóð- samkomunum. Líklega væri bezt fyrir heiminn, eins og nú stend- ur, að fela Norðurlandaþjóðunum að stjórna öllum alþjóðamálum. Þær eru vel menntaðar, sanngjarn ar, og eiga ekki þeirra hagsmuna að gæta í stórpólitíkinni, að ekki sé hægt að treysta óvilhöllum dóm- urum. En líklega verður þessi til- tega varla samþykkt að svo komnu! Landskjörið, sem fór fram í Júní, er langmerkasti viðburður- lnn í stjórnmálunum íslenzku, Klapparstíg 29. Sími 24. hefir á lager allskonar Vélareimar, Vélaáhöld, Verkfæri, Básáhöld, Glervörur. Skrúfur, Kopar. (Skipavörur til Skipavéla).

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.