Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 85

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Page 85
Stefnir] 1-------- Um daginn og veginn. 371 Uöruhúsið. Flibbar Sokkar Bindi Hanskar Axlabönd Sokkabönd Vasaklútar Hnappar Ferðatöskur Sportbuxur Sportblúsur Sportjakkar Sportsokkar Bakpokar Hattar Húfur Skyrtur Föt Frakkar Stafir Nærföt Vinnuföt mikið og 5mekklegt úrual. Uerðið uið allra hceii. Uöruhúsið. kvæðum er úr hinum herbúðun- um. Og enn má búast við, að tölu- vert af þessu atkvæðaslangri eigi Jónas alveg persónulega. — Hann sem var nýbúinn að fá, að því er sagt var, þúsundir, ef ekki hundr- uð þúsunda, undirskrifta, jafn- vel frá börnum og brjóstmylking- um, hann hlýtur að hafa fengið eitthvað af atkvæðum upp úr því krafsi öllu. Og eitthvað hlýtur .,beinakvörnin“ að hafa malað honum af atkvæðum. Afganginn á svo Framsókn sjálf. Alvarlegust eru þessi úrslit fyr- lr sósíalistana, þessa menn, sem halda, að þeir séu að leggja und- ir sig veröldina. Þessi kosning sýnir þeim það, ef þeir vilja nokk- uð sjá, að það er ekki vegurinn til þess að leggja undir sig land- ið, að lafa aftan í, mér liggur við að segja, sér verri mönnum, og hirða hjá þeim fríðindi og fögur bein. Landkjörið sýnir þeim, að þeir verða nú að hrökkva eða stökkva, þeir verða nú að þora að reyna, að standa á eigin fót- um, eða leggjast alveg niður og láta éta sig upp. Er þó lítill vafi á, hvorn þessara kosta þeir taka. Leiðtogarnir eru bundnir allt of mjúkum böndum við jötuna, til þess að ganga frá kjötkötlunum og leggja út á eyðimerkurförina. 24*

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.