Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 87

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira. - 01.08.1930, Síða 87
KVIKSETTUR. Eftir Amold Bennett. [Frh.]. Það var engan veginn fjarri því, að þrumuveður væri í lofti. Priam langaði öðru hvoru til þess að varpa peningum á borðið og hlaupa á brott. Það var jafnvel ekki laust við að Alice yrði vör við þetta, og fór hún að reyna að koma samtalinu af stað. „En hvað myndin er lík yður“, sagði hún, og horfði framan í hann. En Priam var með eitt af þeim andlitum sem geta breytzt oft á dag, og því er ekki hægt að neita, að það var ekki sérlega djarfmannlegt þessa stundina. — Hugarástand hans var ekki óá- þekkt því, sem vera myndi, ef hann hefði verið læstur inni í óbilandi járnskáp. og sæi svo að skápurinn væri að verða rauð- gióandi í hornunum. >,Er myndin lík mér?“ spurði hann, og gat ekki.gert að því, að kann var dálítið móðgaður af því, að vera talinn líkur ljósmynd af Henry Leek. „Já‘f, sagði hún með sannfær- ingarkrafti. „Hún er bara góð. Eg þekkti yður undireins eftir henni. Einkum nefið“. „Eruð þér með hana?“ spurði hann. Hann var verulega forvit- inn að sjá, hvernig nefið á hon- um gæti orðið líkt nefinu á Leek. Hún opnaði nú handtösku sína og dró upp úr henní mynd, sem var alls ekki af Leek, heldur af Priam Farll! Myndin var ekki límd á spjald, og var gerð eftir plötu, sem tekin hafði verið af þeim Priam Farll og Leek sam- an í því skyni að vera til hlið- sjónar við mynd eina, sem Farll var að vinna að. Og svona var þá Leek. Hann sendi myndir af hús- bónda sínum út um hvippinn og hvappinn, og notaði þær fyrir beitu á kvennaveiðum sínum. Alice horfði á myndina himin- glöð. „Er hún ekki góð? Er hún ekki afbragð?"
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir: tímarit um þjóðmál og fleira.
https://timarit.is/publication/1024

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.